Ný félagsrit - 01.01.1843, Síða 4
4
UM VERZLUN A ISLAVDI.
menn hugsaií), ab ekki þirfti nema að skipa þaS eía þa&
um verzlanina, þá kæmi aublegð og hagsælilir sjálfkrafa.
þegar Islentlíngum féll vel vib Hamborgarmenn, þá hugs-
aíi Kristján hinn Ijóríi at þeim mundi falla eigi sítur
vib l)ani; hann hugsabi, ab þegar Hamhorgarmenn gæti
varib íslenzkum kaupeyri til ábata sér, þá mundu mcnn
í þremur helz.fu stöbum í Danmörku geta hib sama. En
hann gætti ekki þess, ab Hamborgarmenn stóbu ólíkt
ab: þeir höflu útgjörb og afla, þar sem Danir áttu varla
neitt um þær mundir, hvorki skipa kost né vöru, sem Is-
lendíugar vildu nyta ; Hamborgarmenn áttu verzlun víba um
Norburálfu, og höfbu mikib land fyrir sér, þar sem Danir
ur&u ab selja mesta vöru sína í kríngum sig, eba þá eiga
öll kaupin vib Hamborgarmenn sjálfa. og svo var og fyrst
í stab og er enn aí> miklum hluta, og var þá skaðinn
auðsær fyrir Islands hönd, þar sem þab var hendi fjær
enn áður um öll kaup og sölur. þannig reyndist og, að
/
Danir höfðu litinn árángur, en Islendíngar mikinn skaða,
og voru þo' Hamborgarmenn jafnan öðrurn þræbi jrángað-
til lrrotnar voru búðir þeirra með ofbeldi *), og Englismenn
þángaðtii húðstrokur og þrældómur æfilángur og aleigu-
missir dundi yfir þá sem keyptu við þá fyrir nokkurt
fiskvirði**), eirisog síðar verður á drepið. Kristján
fimti hugsaði nú síðan, að ekki þirfti annað enn bjóða
/
Islendingum að leggja saman í skip, til þess þeir gæti
tekið þátt í verzluninni, og láta þo hið danska verzl-
*) Komingslir. 24 Ajiríl 1G0S, M. Krtilss. Saml. af Forordn. for
Island, II. 244.
**) Oj». !»r. 13. Maí 1682, 9 §. M. Kelilss. III, 193—200. Til
þejisa líina verzlnín Englismenn í pukri, og seltlu viá* þre-
fall lægra veríi enn Danir. JJu Olafssmi viceltfgtn. om dcn
isl. Handel, l»Is. 39.