Ný félagsrit - 01.01.1843, Side 6
G
(IM VliUZLlIN A ISLAMII.
engrar viSreisnar von. En svo var stjórnin þá fost vib
sinn keip, aí) fyrst varö henni fyrir ab telja hversu
0
marga Islenciinga kaupförin mundu geta flutt suíiur til
Danmerkur, enn hún kæmi sér aí> ab losa verzlunar-
fjöturinn, og óvíst er hvort þaí) hefbi orf)ií) ef Jón Eiríks-
son og Pontoppídan og Eggcrs hefbi ekki verib viibstadd-
ir, hversu sem álit þeirra var ólíkt um acfertina.
Mebal þeirra útlendra man'na, sem báru nokkurt
skynbragb á hversu velmegun þjóbanna verbur ankin, á
hverju hún er grundvöllub, og hver lög framförum hennar
eru sett af náttúrunni, var Eggers einn hinn fyrsti sem
nábi hlutdeild í enum i'slenzku málefnum. Hversu skyn-
' t
samur mabur og kunnugur Islandi sem Jún Eiríksson
var, vantabi hann þó annabhvort úbrigSuIt traust til ab
framfylgja beinlínis því sem hann gat sannað Ijósliga:
ab Iandið heffi raikið gróbamegin, eöa væri auðugt ab
mörgu af guf)i gjört; eða hann var of fastur við ena eldri
trú manua, af> stjórnin ætti ekki svo mjög af) veita þegn-
um sinum húíligt frelsi og leiðbeina þeim, heldur hera
þá á höndum ser og segja þeim fyrir öllu cinsog börn-
t
um, og því, að Islanil ætti minni rétt enn Danmörk og
Noregur, og ætti af> lúta í lægra hald fyrir þeim, (þó
hann væri ekki eins lágsigldur fyrir Islands hönd einsog
þorkell Fjeldsteð). Ast hans á Islandi var svo heit og við-
kvæm einsog nokkurs Islendings hefir verið, en hún var,
ef svo mætti af> orfi kveða, ofvibkvæm. Hann var líkur
lækni þeim, sem kallafur er til sjúklings þess, sem sleg-
inn er daufligu meini; hann sá án efa hversu meinið
var, og hversu skera þurfti, en hann gat ekki fengif af
li'ili, og »& J)eiin órælli liali einnig veriár lilótað'ar margar
|>iikiindir inanna, sem lníiigniinorára liafa oríií á Islamli.”