Ný félagsrit - 01.01.1843, Page 7
lliVl VEUZMJN A ISLAMOI.
7
ser aí» skera nógu djúpt, því hann aumkabist yfir sjúkl-
ínginn. Eggers*) treysti sér aptur betur og vílabi ekki,
enda er og auðséb ab hann hefir verib fastari og örugg-
ari í þeirri vísindagrein sem mest á rcið, og treyst betur
grundvallarreglu þeirri, sem sýnt helir síéan og jafnan
mun sýna aí> hún er óbrygéul, þegar hcnni er fylgt mcð
skynsemi og nærgætni, og það er að reynslan er hinn
bezti kennari mannkynsins; en cnginn getur sá reynt
sem ekkert má reyna, og sannast þaraf, aí) frelsil er
hinn bezti læknir þeirra sára sem ófrelsiíi liefir höggv-
ið. Tilskipanir þær, seiu sendar voru til Islands uin
1780 eru vottar þess sem hér var sagt, og það eru fyrst
verzlunar-tilskipanirnar frá 1786 og 1787 sem fara nokkru
djardigar frani, og mundu hafa fært enn betri ávöxt ef
þær hefíii veriö enn djarfari, einsog Eggers vildi; og
þareíi þær eru grundvöllur allra enna nvari verzlunarlaga
t
á Islandi, og ekki verbur auðvelt ab skilja sumt sem fram
hefir komið án Jieirra, verð eg hér stuttliga að skíra frá
hvernig þær mæla fyrir og hversu þeim Hefir reidt af.
þegar menn lesa formála ens opna bréfs 18. Aug.
1786 og tilskipunar 13da Júm' 1787, þá lyptist hcldur
enn ekki von manna; í bréfinu kvebst konúngur ”hafa
ályktafe af náí> sinni og föðurligri umbyggju fyrir landi
t
sínu Islandi, svo og til gagns og góða öllum þegnum
þó aí oviManaenu Eg’gers l»æri iionum a lirýn, aí" hann væri
ákiinnugur Islandi. þa' er aud'séÓ' af rilum lians aó* hann Iieíir lagt
ineiri alúð" a" aÓ" kynna sér jamlið' enn stimir þeir sem hafa
rlæml hann liart, 05 ord'ið' {>v í kunnugri á fám árum enn nokk-
urr (lanskur sljo'rnarherra á allri sinni æíi. það þarf heldur
ekki mikillar skarpskygni viá" til að* sjá: aí „þrgar menn falla
af húugri nærfellt á liveiju ári á því landi sem matvara er
ílutt frá mest megnis, þar reró*ur laudstjórninni aí vera tolu-
vert ábátavant."