Ný félagsrit - 01.01.1843, Síða 8
8
»TM VKRZUIJI 1 ISI.AVfU.
/
c>ínuni, aíi láta verzlunina á Islandi vera a <b öllu frjálsa
eptirleibis”; en í tilskipuninni kvcíist hann hafa ”allra-
nábarsamligast lausa gefiS kaupverzlunina á landi sínu
/ /
Islandi,” og ætla nú ab skipa fyrir um hag hennar ”til
ac styrkja því heldur me& þessari umbreytíngu kaup-
verzlun þessa, sem sé löndum sínum og ríkjum-
svo mikilvaeg;” þegar frammi dregur lengra þá koma
og loforB þau eða ætlanir sem fvrr var getié, en þá koma
og atriði sem vekja grun um, að tilgánginum og loforð-
unum muni varla verða framgengt með þcim ráðum, sem
þar er til ætlað.
Til að koma í horfið verzluninni á Islandi sjálfu
voru nefndir til sex af kaupstöðunuin sem á landinu
voru og veitt kaupstaðaréttindi (tilsk. 17. No'v. 1786),
og var lagður sinn hluti lands til hvers, en þó er lier-
liga svo fyrir mælt, að sérhverjum manni sé heimilt að
sækja hvern þanri kaupstað sem hann vildi. Bæir þeir
sem kaupstaðaréttindi fengu voru þessir: 1) Reykjavík,
og voru þar til lagðar Gullhringu og Kjo’sar sýsla, Borgar-
fjarðarsýsla og Mýrasýsla vestur að Hitará; 2) Vest-
niannaeyjar, og var þángað vi'sað Arness-sýslu, Rángár-
vallasýslu, Vestmaimaeyjum sjálfum og Skaptafells sýslu
enni vestari; 3) Eskifjörður; þángað voru lagðar Skapta-
fellssýsla en eystri og Múlasýslur háðar; 4) Akureyri, og
var þángað lagður allurlNorðlendínga fjórðúngur; 5) Skutils-
t
fjörður (lsafjörður), og var þángað vi'sað Strandasýslu,
Isafjarðarsýslu og Barðastrandarsýslu suður að Bjarnar-
gnúpi; 6) Grundarfjörður j þángað var lagður Breiðifjörður
allur og Snæfellsnes allt, saður að Hitará. 1 kaupstöðum
þessum var öllum kristnum mönnum lofað trúarhragða-
frelsi; þeim sem hygðu þar hús var og lofað grundvelli
lianda húsi og aldingarði ókcypis, og styrk til byggínga