Ný félagsrit - 01.01.1843, Page 9
UJI VEKZLUS A lSL.AKUr.
í)
ab auk!; enn var þeim lofa?) lausn frá nefskatti og nokkr-
tim öörum gjöldum um 20 ár; þeir skyklu og fá borg-
ararett ókeypis, og útlendir menn jafnan rett innlendum
þegar þeir áttu þrjár þúsundir dala e6a þaban af meira.
Alla atvinnuvegu skyldi mega hafa i' kaupstöðum, nema
brennivín mátti ekki brugga, og verkmannafélög mátti
ekki sfofna*). — þeim sem sölubúöir böfbu í kaupstöö-
um var leyft aö byggja sölubú&ir og verzla hvar sem
þeir vildu í kaupsýslu sinni, og kveSst konúngur helzt
vilja að útlendir menn setjist aí> í kaupstöbum, til þess
aö verzlanin leggist -þánga?) a?), svo nijög sem auöi?)
veríii a6 nauSúngarlausu; ’’en enganvegi n,” segir
bann, ”er miðab til þess , aí> útkaupmenn sé á nokk-
urn bátt skyldir aí) eiga kaup si'n viö kaupstaö sinn
einnsaman, beldur má sérbverr þeirra frjálsliga og án
alls tálma eiga kaup í hverjum kaupstab ebur útkaup-
sta?) sem sjálfur vill, og bo&a til sín skipsfarma hva&an
sem bann vill, og senda hvert bann vill í ríkjum konúngs
bcinlínis frá og til”**); en 500 dala virBi í vörum varb
bverr aö eiga som verzlun hóf, og skyldi helmi'ngurinn
vera í kornvörum. Enginn mátti verzla í landinu meö
abtluttar vörur, allrasi'zt brennivín og tóbak, nema kaup-
menn eba verzlunarmenn, en binum var ógnaö og kallabir
"landprángarar”, og hófab þúngri hegm'ng. Vegna verzl-
unarinnar lofar konúngur at> láta mæla strönd alla á Is-
landi, sem byrjaö var 1774 en haffci or&iB hlé á síðan
1778; hann lofar og að fjölga kúranti í landinu en
fækka seölum. Til að auka atvinnuvegu landsins var
lofað verðlaunum og styrk af hendi stjórnarinnar, eink-
Ti.slí. 17. Noi-. 1780.
**) Til«k. 13. Júni 1787, 1T. kap. 11 §.