Ný félagsrit - 01.01.1843, Side 11
|1>! VEIÍZLUS A ISLASIU.
11
og fiska vio landit) og leggja upp afla sinn og flytja til
þessara landa aptur hvert sem þcir vildu, þegar þeir
áttu borgara rétt í einhverjum kaupstab á Islandi. Vara
t
sú, sem flutt var til Islands og þaban aptur, var frí vib
allan toll og neyzlugjald og abrar áliigur um 20 ár, nema
ab gjalda átti cinn af htindraéi hverju þegar íslenzk
vara var flutt úr Danmörku, Noregi eBa hertogadæmunum
til útlanda. En ekki mátti hafa til kaupferla til islands
önnur enn i n n I e n d skip (skip úr ríkjum Danakonúngs),
og enga vöru flytja til Islands heint frá nokkru öbru
landi né þafean aptur til útlanda. Hvcrr sá kaupmabur,
t
sem til Islands vildi fara úr ríkjum Danakonúngs, skyldi
hafa vegahréf islenzkt og gjalda tvo dali fyrir hvert skipý
var hann og skyldur aí) senda greiniliga skírslu um
vöru þá sem hann hafði á skipi, hverr sem útti, en síban
mátti hvcrr íslcnzkur kaupmaíur fara heint á hverja
höfn sem hann vildi, hvort heldur til kaupsta&a eba út-
kaupstaða , en lausakaupmenn urfeu aft sigla til einhvers
kaupstaftar fyrst og síftan sýna þar valdsmanni vöru-
skirslu sína , en ekki þurfti hann aí) bcra þar farm á
land; síftan mátti hann fara á hvern útkaupstab sem
hann vildi, og liggja þar fjórar vikur en ekki lengur*),
Verzlan vift útlendar þjófeir var strengiliga bönnuft bæft i
kaupmönnum og öllum öftrum**), og lagftar vií)
miklar sektir; hannaft var og útlendum mönnum strengi-
liga aft vera ab fiskiveiftum nærri landi efta verka á landi
fisk sinn; ekki máttu þeir hcldur íeggja inn á fjörftu
efta eiga nein viftskipti vift landsmenn, nema líf þeirra
*) þaá" <'r Jíýmiligl, aá" svo er aÓ" orá'i kveéfiíf aðf þetla sé gj«rt
lil aáf greiá"a fyrir lausakaupmiiimum.
**) TiJsk. |a,la Júní 178T, I kap. 7. $.