Ný félagsrit - 01.01.1843, Side 13
UM VEllZWN A ISLAMU.
ír»
matvöru og ö5ru því sem til atvinnuvegunua þirfti;
skyldi sýslumenn rannsaka einusinni á ári, hvort þeir
sem verzluíiu í útkaupstöbum væri birgir ab því sem
herabib þirfti vií); svo skyldu og kaupmenn allstabar,
bæbi í kaupstöi'.uni og útkaupstöbum, senda svslumanni
uálægt niiúsumri skirslu um hvai) þcir hefbi til af naub-
synjavöru i korni, salti, færum, nútgarni, trjám og borbvib.
Síban skyldi senda skírslur þessar rcnfukaninierinu, og
segja um leib hvort birgt væri ebur eigi, og vildi þá
konúngur sjá um ab bætt yrbi úr skortinum í tíma*).
þareb ekki er unnt her ab rekja alla ena fyrri
verzlunarsögu lslands, mun eg ab eins drepa á nokkur
atribi, til aS sýna hversu frábær endurbút kemur fram í
lagabobum þessuni, sem nú voru talin, frá því sem ábur
hafbi verib; tek eg ab eins nokkur dæmi, einkum frá
aldamútum 17du og 18du aldar, ekki fyrir því ab áþekk
dæmi finnist ekki endranær, heldur fyrir því ab þá var
harbýbgin gjörb ab grundvallarreglu, og en æbstu yfirvöld
fylgbu harbýbginni fram af alefli. Ar 1679 var Páll
Torfason, áýslumabur í Isafjarbar sýslu, dænidur á al-
þíngi til ab hafa fyrirgjött embætti og aleigu, fyrir það
hann hafbi keypt fáein færi af cnskum fiskimönnuin fyr-
ir nokkra sokka og vetlínga ábur enn skip koinu, svo
fiskibátar sínir stæbi ekki uppi um mesta bjargræbistíma.
Konúngur linabi dúm þennan á þann hátt, ab hann skyldi
gjalda þá sekt sem hann gæti mesta, eptir amtmannsúr-
skurbi, til byggíngar Bessastaba kirkju**), en ekki er
Páll síban í sýslumanna tölu fyrrenn 1696. 1699 fékk
*) Tilsk. 13 Jiiní 1787 II. kap. 13 §.
**) 1f»79; koimngsbr. 22 Júní 1081 hjá I\T. Kelilss.
11T.. 190.