Ný félagsrit - 01.01.1843, Qupperneq 14
ií
|t!H VEnZI,l!\ A ISLAKDI.
Knútur Storniur, kaupmabur í Hafnarlirtji, dóm yfir
Hólinfasti Gubniundssyni, hjáleigumanni á Hrunnastöf’um,
fyrir ]>ab hann hafii selt í Keflavik fyrir hönd annars
manns 20 fiska, og 10 ísur og 3 Iaungur fyrir sjálfan
sig, og hafii þó Hafnarljarbar-kaupmaíur kastað fiskum
þessum og ekki viljab taka. Hólmfasti var dæmt ab
gjalda 10 dali og 4 mörk að spesíu-reikníngi, en fyrir
því hann var öreigi og átti ekki hvað gjalda skyldi, þá
lét Miiller amtmaður binda hnnn við staur að sér ásjá-
anda og flengja hann 16 vandarhöggum, og skaut til
æðra úrskurðar hvort hann skyldi losast við þrælkun á
Brimarahólmi. Ar 1700 fengu kaupmenn á Stapa Tómas
nokkurn Konráðsson dænulan til að niissa aleigu sína og
þrælka á Brimarahólmi, fyrir það hann hafði selt nokkra
fiska að Búðum, sem hann hafði aílað úti á Snæfellsnesi,
í Dritvík, þar sem Stapakaupmenn áttu verzlun *). Sama
/
ár voru 3 menn úr Isaflrði dæmdir til aleigumissis og
þrælkunar á Brimarahólmi fyrir það þeir höfðu keypt 2
álnir af kcrsu-klæði á enskri duggu**). J>ví verður ekki
neitað, að Danir voru fremstir í flokki um þessa harðyðgi
og marga aðra, en því er miður að menn verða einnig
að játa það, að sumir á meðal Islendinga, og það í heldri
röð, fylgðu þeim fúsliga, sér til ævarandi smánar, og
sá sem manndómligast tók svari Islendínga var ekki ís-
lenzkur maður, heldur danskur að kyni og uppruna, Lár-
us lögmaður Gottrúp. Enn er að telja nokkur dæmi,
sem samtengd eru verzlunar-ánauðinni, og er það áróður
á konúngsskipum sem kölluð voru. Höfuðsmenn höfðu
komið því á, að gjöra út skip til fiskiveiða á Suðurnesjum
•) M. Kelilssoii III, 310—12.
•*) lðgþíngitliokin 1100.