Ný félagsrit - 01.01.1843, Side 16
16
UM VEHZLUN \ ISLAKDI.
og ekki veríii heldur aflab mciru enn þá var j fiskidugg-
ur*) verbi ekki gjörbar út fyrir harðæra sakir og latækt-
>
ar, enda niuni og þaraf leiba, segir hann 1705, aí) Is-
lendíngar kyuni ab hænast ab Englisinönnum og Hol-
lendiugum, heldur enn Dönum. Hann neitar reyndar
/
ekki, aí) fiskur frá Islaudi niundi vera eins útgengiligur
í RliíijarSarhafshöfnum einsog fiskurinn frá Nýfundna-
landi (N ewfou n d 1 a n d. Terre neuve), en þaö sé
ofmikil vogun al) flytja fisk svo lánga leib, hvab sem í
Nboí)i væri. Ilvalaveiíiar viö Grænland heldur hann freniur
mætti takast, þareb- ekki sé nema 40 vikur sjáfar milli
landanna, en Frakkar og Englar muni þó ver&a fyrri
• t
til á vorum epn Islendingar, vegna vorísanna, þvf þab
hafí Hcidemann sagt sér, ab alla firbi leggi á Islaudi
nema Straumfjörb. Málnytu heldur hann ekki verbi
fjölgab í fiskihafna-herubum, nema vib Búbir, Stykkis-
hólm og Heykjavík, en til akurirkju sé ekki ab hugsa,
vegna hafvi&ra og kulda þess sem af þeim standi, en
frost og snjóar, hret og óvebrátta fari vaxandi á Islandi
ár frá ári, og aldrei verbi þar hlýtt nema um 6 vikna
tima. Ekkert gagn telur hann mundu verba ab sendi-
t
skipi milli islauds og Danmerkur, og póstgaungiini um
t
Island verbi alls ekki komib á vegna snjóa og frosta og
allskyns óvcbráítu. En einn hlut vill hann samt fá til
t
Islands , og þab er verkiiabarnienn; vill hann helzt ab
þeir væri fengnir úr Hollandi. — Nú mun vera nóg talib
um stjórnarspeki Miillcrs amtmanns, og má margs vænta
þegar þannig gjörast enir æbstu embættisnienn á fjærlægu
laudi, og stjórnin hefir enga hetri, og enda enga abra
Koiuíngur leyíá'i fyrir bæu Goltriíps, afr Islendíngar mælii sjalfir
gjöra lít fiakiskiji t'u hverjuin fjórðungi lamls.