Ný félagsrit - 01.01.1843, Page 17
ITM VEItZLUK A ISLAKDI.
17
til frásagnar. Jiab mundi nú flestum synast ab varla
mundi verba hægt ao auka rétt kaupmanna framar cnn
dæini þessi syna, en þo' tókst kansellíinu þab í úrskurbi
6 Júlí 1753, því þar er kaupstaburinn, eba heimili kaup-
niannsins, gjðrt a& varnarþingi bænda í fiilum þeim
inálum sem kaupmabur var ðbrumegin, en úrskuröur
þessi er bygöur á áliti þeirra Ranzás stiptamtmanns og
lógvitríngsins Stampe.
En eptir ]>et<a fór og einveldissól kaupmanna aö
færast úr hádegisstaö, og var þaö mest baráttu Skúla
Magnússonar aö þakka; hrakti hann og „hörmángara”
felagiö og átti gyld högg í garö hins almenna verzlunar-
félags ; hann mun og rnest hafa komiö. vefzluninni uppá
konúng, og var þaö í ymsu tilliti þolanligra, þó þaö væri
hvorki rikinu né landinu nema til helhers skaöa þegar
Iiliö er til skynsamligrar meöferöar á verzlun nokkurs
lands; enda lenti og viö ]>aö, aÖ menn töldu til aö
verzlunarsjóöurinn lieföi oröiö heldur til léttur aö lokunum,
og cr þaö ekki kyuligt, þegar aö er gætt, $$ hallæri og
drepsóttir geysuöu um allt land, verzlauin mátti bera
allan reitíngs kostnaö til landsins til verölauna og annars,
sem ekki var svo lítill ura þær nmndir, og gjalda 7000
dala til ríkisins á ári*), og þaraöauki veröur aö líta til
þess, aö allt var selt eöa lánaö, og þaö meö töluveröum
alföllnin, til aö koma þcgniim Danakonúngs einum inni
verzlunina.
En — nú er tími aö víkja aptur til þess sem áður
var nefnt, um endurbót þessa ena uiiklu, og skoöa hana
nokkru nákvæmar; er þaö ekki gjört tifþrss aö niöra
*) ?on(n|i{)iitHiis Magazin for almeennyltige Sidrag I, 2 i0. jþessnr
7000 ilata gc'11ll lit kiislliilwá's á I.Í'II-HÍ<111)1 i.
2