Ný félagsrit - 01.01.1843, Page 19
17M VKB2UIS A 1SI,A\I)I.
19
halda en ekkert undirbúib. þetta var svo i' augum uppi,
aíi þab er undravert ab menn skyldi ekki gá þess. þá
var aptur á hinn hóginn stjo'rnin ekki fær um ab leggja
svo mikib í söiurnar sem þurfti, tii þess ab koma fram
slikum tilgángi meb öbru nióti, og án þess ab hagnvta
verzlunina sjálfa, því til þess þurfti svo mikinn afla
þegar sleppa átti öilum ebliligum rábum, og koina öllu á
fdt meb fjáraíli einusaman, ab þab mundi hafa vaxib í
auguni enum voldugustu þjóbum í norburálfunni. Til þess
hefbi þurft ab hyggja kaupstabi upp, og kaupa menn ab
kalla mátti til allra atvinnuvega mcb ymsu móti; sljórnin
helbi orbib ab sjá fyrir landrnælíngum, vegabótum, verzl-
uninni utanrikis og samgaungum innanríkis, skólum o.
s. frv. öllu í einu, ef nokkuö töluvert hefbi átt úr ab
verba ög ekki átt ab sleppa öllu aptur vib ena takmörkubu
verzlun og láta hana rábast einsog hún vildi, ebajafnvel
binda hana nokkub, sem gjört hefir verib. Slíkur kostn-
abur sem nú var talinn var ekki mebfæri þeirrar stjórnar,
sem hvorki hafbi Ijáraíla né mannafla né skipaútveg nema
í niinna lagi.
INú skobum vér nákvæmar ráb þau sem ætlub voru
þessu til framkvæmdar, og var þá fyrst, ab þab þótti
aubsætt ab engin innanlandsverzlun mætti dafna til hlvtar
nema kaupstabir kæmist upp. þetta höfbu margir kunii-
ugir menn og vinir landsins áöur sagt, og þab eru óræk
sannimii; en í stab þess, ab láta verzlunina lausa um
alltland, og láta hana sjáll’a leita ujip hin hentugustu
kaupstabastæbi, en si'ban þá heldur styrkja þá stabi sem
efniligastir voru, tók stjórnin jiegar í upphafi til sex
kaupstabi, og skipti landinii niilli þeirra, og er þab um
skiptingu þessa ab segja, ab fyrst cr hún gjörb ab hauda
hófi og móti náttúrunni, þvi taka má til ýkj ulaust
**