Ný félagsrit - 01.01.1843, Page 20
20
HM VF.HZLUN A ISLANDI.
jafnmarga stabi jafngóía eija betri enn ílesta þeirra;
jjarnæst heldur bún vib cnni gömlu villu um kaupsyslurnar
(„Distriktin”) sem ekki er a& öllu daub enn í dag; og
gb síbustu hefir reynslan sýnt, aí> hún heíir ekki hitt
heztu stabina sem til voru; sýndi þaö- sig einkum á
Vestmannaeyjum og Grundarfirbi, og voru þeir síban
tekuir úr kaupsta&atölunni*). Um hlynnindi þau, sem
kaupstababúum voru veitt, verSur ekki sagt annab enn
gott, ef þau hefbi komib jafrit á alla, og allt verib lialdib
þáb scni lofab var, en þab er margra manna mál ab lítib
hafi orbib um gjalir til húsastæbis og aldingarba, og
seinast hefir bæbi því verib neitab og verblaunum þeim
sem lofab var fyrir hyggíngar í kaupstöbum **). Verblaun
þau. sein lnfab var atvinnuvegunum til aukníngar, voru
einnig niikils virbi, en reynslan heíir sýnt ab þau voru
ekki einhlyt, og hefbi þar þurft miklu meiri styrk til ab
kenna mönnum ab komast uppá þá, annabhvort meb
verknabar-skólum í landinu sjálfu eba meb öftru móti,
þareb ekki var valinn hinn ebliligasti vegur til þess;
verzlunarfrelsib sjálft meb frelsi allra atvinnuvega ; enda
held eg þab fari nær söniiu, ab verblaun þessi hafi fáa
hvatt til nýrra fyrirtækja, heldur hafa þau eflzt smám-
saman meb verzluninni á seinni árum, og þá var þeim
kippt í burtu, ab því er fiskiveibunum vibvikur þegar bændur
voru farnir ab ná í þau***), en jarbirkjunni mun hafa
farib meira fram ab tiltölu síban verblaunum og lagarekstri
*) Op. I>r. 22 Apr. 1807.
**) V'erílaun þes»i eru lillekin < komíngsiirskurða 20 Vlarls 1789,
en hrurllreegja er lekiá" af ineáf opim bréfi 28 l)ec. 1830 3
og 4 §.
***) Opií- bref fra' renliikammerinu 28 Sepl, 1830,