Ný félagsrit - 01.01.1843, Blaðsíða 22
22
lOI VEKZLUN A ISI.ANDL
bann svo fyrir þá sök aí) táta miklu meira úti enn el(a.
En hversu fer nú þegar þetta er heimfært til þess sem
t
ábur var sagt? þegar vara kom frá Islandi, sem var
útgengilig annarstabar, en ekki í Danmörku, eba þá var
afgángs því sem útgengiligt var í Danmörku, þá varö
samt ab flytja hana þángab, síí)an ah afferma þar el' til
vildi og leggja í hús, síban af bera vöruna á annað skip
og þarnæst flytja h,ana til annarra landa og gjalda fyrir
þaí); allt þetta veríiur sá aí> borga sem síban tekur viö
vörunni, ef kaupstefnan er kaupmanni í vil, og hætist þó
enn viö limatöf vegna vegalengdar, tálmi á verzlun kaup-
mannsins, sem honum er meslur skabi ef til vill, geymslu-
leiga, skemmdir og fyrníng á vörunni, vinnufólkskaup og
margt annaf). þegar kaupmabur fær ekki þetta allt rífliga
borgab, er au&sætt hann verbur ab sitja uppi mcf) vöru
sína efa selja hana sér í skaða. Sama varf frainmá
þegar kaupa skyldi vöru sem ekki var til í Danmörku,
Og flytja til Islands, t. a. m. salt og margt armab*).
í Itættarskra Íslemlínga \ Isltinds almindelige Ansögning) stendur:
y,— þella liiáT falæka laml slíal avalll neyctast lil aáT kaupa
liramV silt og inalvurii eplir því sein það*fr keypt í Kaiipinanna-
liufn, fra' annnrri, þriájn eía fjurá'u liemli, og þarofana ílulníiu'a,
skaíaliolafrjald (Assurancé) og ágv&a þanu sem katipinaður
veráTur ad" liafa. Og þegar giiá* Messar Island meé* góá"u ari,
og næglir vöru hlad*ast afr Kaiipina'inahufn einnisaman frá
iillu landinu, svo þær verd’a ekki allar seldarmed* nægiun álmla,
til þess a& gjalda skuldir af og lifa í hílífi a' dyrum staí, þá
er kveina#, ad* hin íslenzka verzlun sé lil að" félletta menn og
tnenvi sé vif liana af einherum kristiligum kærleika, lil ad* lina
neyé* naiínga síns sja'lfmn sér í skaía’’. Henkel kaupmartur
' ié’nrkennir og aá’- satt sé, aí rerzlunarhann þelta lileypi upp
ulleudu vumnni en nié*ur enni islenzku, vegna þess luín komi
♦>1I til Kaupmaunalrafiiar. QAnnuerkninger til Islœndernes
almindeJ. Ansögn. I»l.«. 18). Plum kaupmactur (Historie om