Ný félagsrit - 01.01.1843, Síða 23
UM VERZLUN A ISLANRI.
23
J)á er um bann fyriv at> hafa útlend skip , að þab mátti
opt vií) bera ab útlend skip hefSi orbiS leigb vib lægra
verbi enn innlend, eí>a aí> ekkert innlent skip hef&i veriö
til taks, og líður þá verzlun kaupmannsins tálma en
landiö skaöa viö þaö, aö ötull maöur getur ekki komiö
sér viö laganna vegna, þaö er einnig ljóst, og stendur
þaö ekki á litlu, eptir því sem á sto'ö á Islandi, aö
stjórnin svipti sig meö þessu banni öllu því gagni, sem
veröa mátti aí> því, aö útlendir menn tæki sér bdlfestu á
f
lslandi, og bannaði svo {)ab í öí)ru orbinu sem hún baub
til í hinu; f)\í þab er hverjum auíisætt, aí) sá gat ekki
átt vib gott ab biia sem for til Islands útí alla ovissu
aí) kalla máfti , og var síðan bolaður frá öllum beinum
vibskiptum vií) fdsturjörí) sína, og öll lönd í veröldinni
nema Danmörk og Nóreg, og náí)i þó ekki til þeirra nema
einusinni eöa tvisvar á ári* * Eg vil nú ekki orðlengja
um hitt, aí> enginn kaupmaður mátti láta skip sjálfs
sín fara til annarra landa enn innanríkis*). Allt þetta
min Ilandel paa Island, bls. 147) secjir fra, a& 1794 liafi fiskur
fra' lslamli veii# seltlur í Kaii(unannahöfn á 12 —13 ilali, en í
Fránkaiíki var gelið" fyrir ráskerdáng 30 ilalir fyrir skippiitulid'.
*) þella vilnar og Henkel (Anmœrktiinger, l»ls. 10.) þar sein liann
k.ved"sl hafa rilað'honarliréf 1790 uin, a& mega senda lieinl frá
Islamli , því þá varð* U a. in. sallfiskur ekki sehlnr í Kanp-
inaimahufii neina ineð* ineslu atlullimi. lloniiin var svarað* aðT,
hann yrð’i að* fylgja tilskipiiiiiniii. „Eg varð* þá”, segir haun,
„að" gjlJra félag viéf kaiipmann í Noregi , leigja skip að* honum
og lála hann liafa sljo'rn yfir farininum, en skip sjálfs mín varð*
að" fara lo'ml frá l>landi lil Kaiipmaniiahafnar. Við* þella allt
varð" koslnað'ur minn svo inikill a& eg hafd'i skað>a í slað- áhala
á iJllusaman”. Henkel kennir þessu hanni :i& hann hafi ekki
gelaí losazt lír skuliluin, og er enginn efi a& honum er Irií-
pncla í því atriAi. Áþekkt er álit Búschs. e&a hvers þess kanp-
manns sem ritað- lietir .,Oplysninger og Anmœrhninger** við*
hfpnarskrá Isleudínga, hls. 36, og Kyhn sjalfur neilar þessu ekki.