Ný félagsrit - 01.01.1843, Page 25
ir>I VEIIZMJN A ISI,AM)I.
23
meb scndiski|>iiiu, og póstur gekk um allt land um mib-
sumar, einmidt helzt til aí) safna skirslum um vörubirgð-
irnar og flytja þær til sendiskipsins*). Kaupmenn
kvörtuíiu og yfir þessari breytíngu**) sem von var, og
kenndu hana ”enu æ&sta yfirvaldi” (Vibe), en hún stóí)
samt og var staðfest í opnu bréfi 22. Apr. 1807, og er
hún meí) mörgu öíiru til merkis um, hversu litla alúb
emhættismenn leggja stundum á ab framfylgja gófeum
tilgángi stjo'rnarinnar eða beinum fyrirskipunum hennar
á hezta hátt, landinu og öllum landsbúum til nota, og
hversu sljóliga stjórnin lítur eptir að því sé fylgt sem
boðiS er og ve! stofnað, Eptír aí) sendiferðir milli land-
anna komust í þetta horf, var?) allt loforð stjórnarinnar
um aí) bæta úr vöruskorti að alls engu , og þá sjaldan
þaö hefir Verií) revnf hefir þab bæbi orbib ofseint og ab
litlum sönnum notum eba engum, nema ef til vill einu-
sinni á ófribarárunum, því verblag á vörunni var ekki
tiltekib ***), og flutníngarnir hafa jjessvegna ekki orbib
eins handa hjálparþurfendum einsog handa þeim, sem
sjálfbjarga voru undir. Enn skal gefa eins hlutar, sem
öll tilskipanin er grunífvöllub á, en þab er villa sú sem
drottnaudi var um jiann tíma sem tilskipanin var samin,
og er almenn enn í dag, en einkum á Islandi, og þaft er
ab færandi - verzlun (activ) sé ein a% nokkru gagni, og
*) Tilsk. 13. Júní 1787, II kap. 13 §.
**) Henkel Anmœrkninger, b]j». 30, og Nödvendig Replik, bls. 37.
***) Mér íinnst auð’.sætt, að* þegar stjornin sja'lf ætíar að- skerast
í að- l>«ta úr vUruskorti, veríi Iuín og að* sja til að" varan, sein
senil er, verðl ineð* gúíu verð'i, annars gjörir stjórnin ekki
annað' enn að* styrkja einstaka merin til að’ okra. það’ lier
ósjaldan við", aó” ford’aluír stjó.narinnar eru opntið- í Kaup-
mannahöfn, t. a. m. eldivió’arhiís í huró'uni vetrum, og er J>á sá
eldivið’ur seldtir med hezta verð’i og slunduin ekki neina fátækum.