Ný félagsrit - 01.01.1843, Side 26
26
UM VEUZUJN 4 ÍSLATVDI.
sú ]ijó<j græbi í skiptunum sem hana hafi, en hin verJi
æfinliga fyrir halla sem fiiggjandi Qpassiv) sé. Unr. þetta
atribi skal eg fara nokkruiu oríum síðar í þætti þessum,
en eg get þess hér aí> eins, aí> álit þetta er grundvallar-
t
ástæéa til þess, aí) verzlun frá Islandi sjálfu er ein sett
til stefnumibs í tilskipaninni, og svo til þess, ab lönd
Danakonúngs ein eru gjörb ab herrum yfir enni islenzku
verzlun, eba réttara sagt skipab ab vera fyrir henni,
t •
þángabtil Island gæti tekib vib sjálft (eptir ætlun þeirra
sem tilskipanina sömdu) — sjálf urbu rikin ab minnsta
kosti ab flytja vöru sína, til þess ab abrir græddi ekki á
flufníngnum (!!). þessi skobunarmáti, jafnframt því ab
t
hagur Islands og rikjanna var rángt skobabur, einsog
ábur er sagt, hefir skekkt alla undirstöbu verzlunarlag-
t
anna á Islandi og kæft alla ávöxtu sem frjáls verzlun
heffti getab verið búin ab bera; tímahilib frá 1787 og ab
aldamótunum var og eitthvert hib heppiligasta til ab láta
verzlunina lausa, því ríki Danakonúngs höfbu þá einhverja
hina mestu verzlun*) sem ]iau liafa haft, vegna þess þau
voru ufanvib alla styrjöld, en ófriburinn í Suburlöndum
hleypti upp varningnum þar, og gjörbi hann útgengiligan,
einkum matvöru og naubsynjavöru. þab var þessvegna
allvíst, bæbi ab íslenzkur varníngur hefbi komizt enn
hærra enn hann konist og enn útlendi miklu lægra, ab
þegnar Danakonúngs hefbi getab tekib mikin þátt í verzl-
aninni, að stjo'rnin hefbi getab selt vel öll verzlunar-
*) þella molmælir ekki því sem a'íur er sagt, aS skipa lilvegur
ermnr dönsku sljórnar hafi verií í ininna lagi; því eill er
lantl liafi nagiligt um sig haiula sjalfu sér, eá*a í inesla lagi að’
því er það’ «á vantla til, en annað* er i\& það liali sv« inikinn
atla, að" það* geli komið* fjörugri verzlun a' í öð’ru lantli na*rri
jafnmiklu, sem vantar allt sem til verzlunar þarf að* hafa.