Ný félagsrit - 01.01.1843, Page 27
UM VERZLUX A ISLA.VBI.
27
áhöld sem luín vildi selja, og ab Islendíngar hefbi lángt-
um fyrr og lángtum öflugar getaí) átt þátt í verzlun sinni
ef verzlanin heffci þá þegar verií) aí) öllu laus látin. Af
grundvallarreglu þeirri sem nú var nefnd spratt önnur,
og þab var sú, ab þegnar Danakonúngs, og einkum þeir
sem viS verzlunina höföu veriíi á lslandi, voru neyddir
til aft verba kanpmenn, hæbi meí) loforbum, lánum og
gjöfum, og varí) sá kostnabur æriB mikill og þó kvartaí)
um ab loíorbin hefbi mörgum hrugbizt. Henkel segir,
ab þegar kanpmenn hafl komib til Kaupmannahafnar um
haustib 1787, þá hafi ”loforí) konúngs þegar verib hreytt,
svo ab kaupmenn hafi orbib ab láta sér lynda «b taka
viS verzlunarstöbunum meb þeini skilmálum sem sölu-
nefndin (Hdndnls- /Ira/isations-( 'ommissioii) setti þeim,
aí> öbrum kosti voru þeim bobnir lítilljörligir uppheldis-
peníngar, og bundnir vib borb ab eyba þeim á Islandi”;
en þarabauki kvartar hann uni, ab nefndin hafi breytt
skilmálunum enn á ný, án vitundar kaupmanna, og neydt
þá til ab láta sér þab lynda. þab er aubsætt ab þetta
heíir verib gjört ab miklu leili til ab spara kostnab, og
þar leiddi aptur af, ab stjórnin varð ab vikja frá til-
gángi sjálfrar sín, ab koma verzluninni í hendur Islend-
ínguin ; ”amtmönnunum var skipab 1786 ab hjóba kon-
úngskaupmönrium verzlunarhús, vöru, skip og öll verzl-
unargögn, því þá yrbi sparabir uppheldispeníngar handa
þeim ; cnguni Islendíngi var neitt hobib; Hans Hjaltah'n,
islenzkur mabur, sem hafbi verib konúngskanpmabur í
Stykkishóhni, beiddist í tíma ab fá kaupstab þennan, en
hann var fenginn dönskum kaupmanni; en ab síbustu,
þegar enginn fékkst til ab taka vib Stapa og Búbum og
Grindavik, sem var svo ónýtur kaupstabur ab þar var
varla nokkurs ávinnings von, þá var húsum og vðru-