Ný félagsrit - 01.01.1843, Page 28
28
I M VKHZLI N A ISLANDI.
leyfum á Stapa og Búlum trofcií) uppá Hjaltalín, en
Grindavík fekk Árni Jónsson”*). Að Jieim fráteknum
fengu þeir Olafur Thorlacius og Bjarni Sigurðsson síJan
lán nokkurt til ab byrja meb verzlun, og einstaka menn
a&rir, sem ekkert áttu undir sér nenia þeir gátu beBizt
lánsins. þaíi liggur nú í augum uppi hvaö af slikri aS-
ferb varb ab leiba: þeir neyddust til aí) veréa kaupmenn
eba voru lokkaíiir til þess**) sem ekki voru þess um
koninir , og aldrei heféi óskaíi Jiess sumir hverjir; Jieir
ur?)u aí) hyrja meb skuldum og voru Jió hundnir sterkum
fjötrum, svo þeir gátu ekki komizt á fótþó þeir hefhi dugnaö
og kunnátíu til þess, nema meb Jiví ab veríia blóbsugur, og
stjórnin kaus þá heldur aS styrkja þá í því, til þess a& ná
skildingum Jieini sem hún átti hjá Jieim, heldur enn ab
láta verzlunina frjálsa, þó hún misti vi'í) þaí>, ofaná allt
anna&, Jiab seni hún átti hjá hinum ónytustu. Ef hin
danska stjórn heffti gefiíi verzlaniria lausa a& öllu, í
stab Jiess a& fara þannig a&, dregib sig sí&an smámsaman
útúr henni sjállá eptir því sem honfazt hef&i orilihj og
séb Jieim fyrir vi&urv.Tri sem höf&u Jijónab henni og
gátu ekki fengii) atvinnu á annann hátt, sem fáir muudu
hafa or&ife, en varib sí&an því seni í sölurnar var lagt
(þó aldrei hefði veriíi meira) ***) til að efla sanigaungur í
*) M. Stephensen, Forsvar for Islands Ötrirjhed, Irls. 55. - O.
Ste|>)iensen om den islandske Handels Förelse, Ms. 40—41.
Plum Histor. om min Handel paa Island, Ms. 42.
**) Plum júlar Jiella víd*a og llenJiel.
***) Olafnr sliplamlmaÓ'ur reiknar, aí sljorniu liati gefií fieiin sein
kaii|>slad'iiia fengu 113,402 Rd. G7 sk. — Verílaun fvrir tíski-
veið'ar (kaupmanna) reikuar lianii IiI fi,000 ilala á a'ri, ng var
fiaó* svo inikié* aá* kau]imaé*ur gal Imigaó* skip sill a' 0 a'ruin
mrí lískii erá*launuru sínum einuinsamaii. Om Islands Ilandels-
förelse, Ms. 43.