Ný félagsrit - 01.01.1843, Qupperneq 31
tJlU VERZMJK A XSLAKDl.
31
t
staísaskipan hlaut a& gjöra. þá komu og þegar til Is-
lands kaupmenn úr Farsundi, Björgvin og þrándheimi í
Noregi, til aí) endurnýja fornan kunningskap fyrir mörg-
um öldum sí&anj frá Kaupmannahöfn, Krosseyri, Altóna
og fleirum stö&um í Danmörku. ”þeim líkaí)i vel vib
Islendínga og þötti gott aí) eiga kaup vib þá, og sama var
af Islendínga hendi, svo vcrzlanin dafnahi öllum vonum
framar”*); er þaí) eitt meí) öbru til merkis um ab þetta
var satt, aí) Islendíngar fengu margfalt betri kaup enn
á&ur hafbi verib, svo aí) skippund fisks t. a. m. var
komiö upp í 24 og allt ab 30 dölum 1792, en þaí) var
herumhil fjörfalt vib ver&Iagsskrána hina seinustu, 1776,
sem setti skippund af bezta fiski á 7 rd. 18 sk. og
meirenn tölffalt vií) enar eldri verblagsskrár, fráþvi'1602,
en á 15du öld höf&u Englismenn gefib allt ab því sem
gefib var 1792**), og er þab eitt til marks um hvort
logií) er um skaba þann seni Island hefir haft á einok-
unar-vcrzlun Dana, þarsem víst er aí) íslenzkur saltfiskur
gekk opt í Suburlöndum á 30—40 dali meban verzlun
þessi stób***), þó ekki fengi Islendíngar fyrir hann nema
7 rd. í hæsta lagi.
þess var áíiur getib í fám orbum, ab stjórnin let
sér mjög annt að komast hjá aí) gjalda verzlunarþjónum
sinum uppheldispenínga, og aö ná hjá þeim skuldum
þeim, sem hún hafbi sjálf komib þeim í naubugum eba
viljugum. Nú þegar þeir voru komnir til verzlunar,
*) En Fremmeds Tanher om den islandske Handel, 1797, lils. 5.
**) K. viaffiulsson , Om de Engelshes Handel paa Island i Nord.
Tidsshr. for Oldkyndigh. II. 150.
***)£« Fremmeds Tanher, lils. 11, Slir, þaí sem a'd’nr var sagl
tjitir Plúm kaiijinianni, a& liarð'ur Björgvinarfisknr var a' 30
iluli skp. þegar skipp, var selt í Kaupmaiinahöfn fyrir 12—13 ilali.