Ný félagsrit - 01.01.1843, Side 32
32
|IM VEUZMJX A ISl.ATÍDl.
margir fátækir og fákunnandi, lítt kunnugir annarstaíiar
enn á Islandi og þarabauki liægt frá allri útlendri verzlun,
og bundnir vií) kaupmenn í Danmiirk og Noregi, upp-
aluir til verzlunarkúgunar og enn skulduin vafnir þegar
í upjdiali, ]iá er ekki kyn þótt þeir reyndi au halda hiind
fyrir höfub sér sem bezt þeir höféu vit á, þegar lausa-
kaujimenn komu og fúru ab sójia vörunum úr höiidum
þeim, og gjöra þeini kaiijiín öll ervib, þarsem þeir höféu
áíiur setib einir aí> öllu, undir ægishjálmi verzlunarskránna
og konúngsvaldsins; þeir hófu nú og kvartanir vib sölu-
nefndina og rentukannnerif), aliir 1' einu hljúbi, v'mist
ylir lausakaupmönnum og ýmist yfir Isiendingum, en
allra helzt um þab, ab ef þvílik absókn stæbi mætti þeir
ekki standast, og þá fengi þeir aldrei goldib stjúrninni
skuldir sinar. þetta beit á rentukammerib, og mun þá
hafa komizt inn hjá því útti sá sem þab hefir lengi haft,
og nú er fyrst fyrir fám árum í rénun, fyrir ”uppgárigs-
vebri”*) því, sem vcra mundi í tilskip. frá 13 Júní 17S7,
og bezt væri ab lægja segl fyrir í tíma. þab má nærri
geta, ab kaujimenn gengi svo hart ab Islendingum sern
færi var á; þeir sögbuþeim, ab sér hefbi verib naubugum
trobib inn í verzlunina, og væri þeir meb þeim hætti
orbnir einskonar pislarvottar til ab halda lifinu í lauds-
mönnum; þegar lausakaupmenn komu ekki, eba vom
farnir, færbu þeir upp alla vöru sína , en létu ab eins
siga úr liöndu meban lausakaujimenn voru vib, til að
niissa ekki vöruna, og til ab fá landsmenu til at eiga
heldur kaup vib sig, ef svo mætti fara ab lausakaup-
mabur hrekkjabist og kæmi ekki aptur. þegar þeir sátu
einir ab, og varningur þeirra fúr ab verba dyrari enn
*) Ælisaga Jo'ns Eirikssonar, lils. 60, atli. gr.