Ný félagsrit - 01.01.1843, Síða 33
IIM VERZLIIJi A ISLAÍini.
35
/
álur hafbi veri?) cptir verblagsskránni, og Isiendfngar
kvörlubu yfir slíkri óvenju, þá svörubu þeir ab verzlanin
væri frjáls, en jiegar lausakaupntenn komu J)á var lögð
öll alúí) á ab telja landsmönnuni trú um ab fastakaup-
menn einir ætti verzlunina*); voru J)á landsmenn ekki
hetur aí> sér enn svo , aí> þeir gátu ekki svarab J)essu
nema meí> kvörtunum , og er J)ó ckki djúpt á aí> sjá
ójafnab J)ann sem á var: ab absóknin til Iandsins var
bundin og bönnub, en absóknin ab kaupmönnum
frjáls, svo J)ar leiddi af ljósliga a?> kaupmabur hlaut ab
verba drottnandi á kaupstefnunni og gat skamfab vöru
sína úr hnefa svo dýrt sem hann vildi; mundi Jiab og
gjört hafa verib víbar og framar enn gjört var ef kaup-
mann hefbi })orab J)ab**). Enn var Jiab ráb kaupmanna,
J)eirra sem rikir voru, aí> kaupa marga kaupstabi, svo
J>eir gæti haft heila fjórbúnga Iands undir, J)ví J)á varb
verzlunin jafnari, og landsmenn tóku síftur eptir aö einn
mabur átti alltsaman J)egar margir fóru meb verzluninaj
var J)á stundum látib heita svo sem sinn ætti hvern
kaupsfab og væri kaupmabur bverr fyrir sjálfan sig. Víba
liar á enum gamla hnykk, aí> kaupmenn lánubu til J)ess
ab skuldbinda sér menn, J)ó þeim yrbi þaí) ekki eins aub-
f
velt á Islandi og J)eir höfbu ætlab. þessi ráb öll voru
nokkurnvegin cblilig, og J)ó landsmenn yrbi reiöir kaup-
mönnum fyrir þab þeir höfbu þau vií>, J)á var þab fyrir
Jní Jieir voru slikum lirögbum ókunnugir sem von var,
*) Sleplián þurnrinssnn, Tanker, hls. 15.
**) Pliím í Olafsvík segir nm sig, aáf liann liafi verirt' búinn aá
/
fa*ra frarn TOru sma nokkra nm velurinii, en þá koinu Islencl—
íngar og veillu honuin ad'gaiingii, svo|liann varð’ að* laka sig
aplur, og tekur hann |>að* lil dæmis um livað* Islendíngar hatí
inikið* frelsi og hversu hágl kaiipmenn eigi.
3