Ný félagsrit - 01.01.1843, Síða 35
UM VEHZLUN A lSL.Wni.
35
aíl verzliinarinnar í riki Danakonúngs einsaman, og leifea
kaupmenn me?) þeim hætti til a?) sko?)a Island sem feþúfu
sína, sem þeir hef?)i engar skyldur vií),
Um ekkcrt af þessu hefir rentukammeriS hugsa?)
til neinnar hlýtar, nema um þa?), hvílíkán velgjðrníng
Island hef&i hlotií) þegar „fríhöndlariin” var gefin, og
hversu mikib lagt hef&i veri?) í sölurnar til þess af hendi
stjórnarinnar, og væri ótækt a?) riá ekki því a?) minnsta
kosti sem kaupmönnum var ákvefci?) aí) gjalda. j)_á trúbi
og rentukammeri?) kaupmönnum vel, því þeir voru einir
til frásagnar og hárust illa af, og í sumu ekki án orsaka;
tók rentukammeri?) vib kvörtunum afþeirra hendi, þó þa?)
væri um sömu verzlariina sem Islendíngar máttu ckki
kvarta um a?) neinu. Svo hugsafti og rentukammeri?)
a?) landverzlanin mundi slanda kaupstö?>utium fyrir
vibgángi, en gætti ekkcrt a?) hversu verzlunarlögin sjálf
stobu þeim í vegi. þetta alltsaman kom rentukammerinu
til að fá tvo konúngsúrskurbi um verzlanina á Islandi,
annann frá 30 Maí 1792 (birtan í oprtu Rentukammer-
bréfi 1 Juní s. á.) og þegar hann þótti ekki nógur, þá
ánnarin 17 Apríl 1793 (hirtan í rentukammer-bréfi 23 s,
m.). Urskurbir þessir látast leggja út tilskipanir þær
sem ábur voru nefndar, og girba fyrir ymsa verzlunar-
ósibi, en þegar menn bera þá saman vib berlig orb til-
skipananna, þá er degi Ijósara, ab þeir draga úr freisi
iniianlaiids-verzlunar á Islaudi svo háskaliga sem orbib
g'at, og var þab þvi skabligra, sem svo skammt var síban
ab frclsib var gefib, og allir óttubust, einsog von var, ab
enri kæmi breytíngar, sem vcl mætti verba þeim ab meiru
tjóni. 1 opnu bréfi 1 Júní 1792 er bannab ab verzla
utan kaupsýslu þess kaupstabar scm kaupmabur bjó í,
en þegar kai'pmenn vildu hafa verzlun í útkaupstab
3*