Ný félagsrit - 01.01.1843, Side 40
40
UM VERZLUS A ISLAVDI.
liæti til skilnings og tillinninga; þólti Jieini hún jafnast
vit bænarskrá Nortmanna um háskóla handa þeim í
Noregi sjálfum, og tóku hana þó framyfir í sumum
alritum *). Tveim árum sítar (29 Sept. 1797) kom
svar af konúngs heudi **) frá rentukammerinu, er þar
sleppt nokkrum atritum i kvörtun landsmanna (t. a. m.
at kaupmenn geti ekki tekit alla vöru þeirra fyrir skipa-
leysi o. s. frv.) og öllu neitat sem um var betit, uema
reikuingur skírteinislaus sendur um þat sem til væri af
mjölbúta peníngum og gjafapeningum (Kollektunni) vit
árslokin 1797***). Konúngur finnur þat helzt at, at
kvartat sé um verzlunina, þaret bannat sé öldúngis at
kvarta um slæma vöru eta dýra í tilskip. 13 Júní 1787
þar sem átur var getit; þá er og sagt at verzlunar-
frelsis sé betizt of snemma, því kaupmenn heföi eiuskonar
rétt til at allt væri þannig um 20 ár sem Ultekit hefti
veriö 1787****). Hann finnur og til, at bænarskráin sé
prentut, og at lslendiugar gjöri oílítit úr enni nyju verzlun
og sé offrekir í ortum. Hann skipar því at bota þeira
þykkju sína sem undir hafi skrifat, og kvetst láta rita
Stepháni amtmanni þórarinssyni einum ávitunarbréf
Iris og Hehe fyrir J •miar, Fehr. og 3larls 1707, l»ls. 234.
**) Prenlad" a íslenzku og tlönsku í lugþíngishok 1798, hls. 12—39,
og í Foglmanns iíoniitigshréfasafni. I lögþingishókimii er
skírsla fra' Olafi stiplainlin. Stephanssyni.
***) þar er sagt aíf til sé :
af mjölbo'tunum 5,394 rd. 73 sk.
og af gjafapeníngtun 47,822 — 54 —
lilsamans 53,217 ril. 31 sk.
*’***) En hitt var ekki ofsneminl, ad" svipta landsmenn rerzlunar-
frelsinu innanlands med* hréfum þeim sein a'é*ur Var gelid*
1792 og 1793 ?! — þannig gela sljórninni vtrí& mislagðar
hendur.