Ný félagsrit - 01.01.1843, Page 41
UM VKKZLUN A ÍSLANDI.
41
sérílagi, en Olafi .stiptanitmanni bobar hann náb sína. —•
A inálaloknm þessum mega menn aí) vísu sjá, ab kaup-
meun hai'a mátt sér mikih 1 rentukammerinu um þær
mundir*), en þarabauki er abgætanda, ah'þó miklar og
öllugar ástæbur sé tilfæríar í hænarskránni, þá eru þær
ekki tekuar svo Ijósliga fram sem vera þirfti, heldur
liggja þær einsog á bak vib hatur og illyrbi til kaupmanna;
f
er þetta og, ab minni hyggju, þab sem Islendingum er
hættast vib, og þeir eiga þó mest ab varast, því þess
ber ab gæta ab kaupmenn hafa ekki húib til verzlunar-
lögin, og þeim er mest ab kenna í hverju horfi verzlanin
er hæbi á lslandi og annarstabar, en kaupmenn nýta sér
þau allstabar svo sem þeir geta framast, sér í hag.
Annab er það* sem mikils er vert, að víba bar á um
mál þetta ab menn gengu frá nöfnum sínum, sumir meb
yfírskotum og sumir fyrir augljósar fortölur og af gúngu-
skap ; slik svívirbíng hefir ósjaldan hent á Islandi, einkum
þegar kaupmenn hafa verib öbrumegin, og er óþarli ab
útlista hversu á því muni standa, en þab cr hverjum
manni aubsætt ab þegar margir eru orbnir svo ærulausir,
ab hafa verbur tvö vitni til hvers orbs sem þeir tala, til
þess þeir þori ab hera þab í manns stab, hverr sem
heyrir, þar er einhver en versta spilling komin inn, og
*3 er eitl til niarks um þelta, a& 1193 var kvartaði um fyrir
rentukaininerinu , að- Haiihteinn kaupniad'ur a Hiíaavík hefð"i
lalié" fæla lausakaupinann einn það'an 1‘urtu, með* því að" heiinta
svo gífurliga leigu eptir landfestar, ad- lausakaupmaáur gat
ekki unilir gengizt. Rentukaininerié* svaraíi að" þar yríTi ekki
\i& gjurt, þó slíkt væri liart, en í opnu krefi 28 Deceinher
1836 11 § tekur stjórnin sér samt sem aó’ur vald til ad la'ta
valdsmeim skera lír slíkum maltun þegar kaupmDiinum og
lausakaupmOnnum kemur ekki sainau, einsog réttvíst er og
viðTurkvæmiligt.