Ný félagsrit - 01.01.1843, Page 42
42
U!H VF.HZLUX \ ISI.WDI.
þarf skjótra og öflugra úrræöai tiitt er og ekki síbur
aubsætt, ab ]>aí) spillir hverju ináli, og hakar mannfviunuiii
sjállúin þarabauki forakt allra ntanna seni makligt er,
hvort þeir hera meb ebur móti. HiS þribja sem niundi
hafa verib nokkurs vert, ef til vill, var þab, ef islend-
íngar hefbi látið niann, einn eba tvo, sein þeir trúbu bczt
og niálinu vom kunnugastir, fylgja hænarskránni, og látib
sjálfir af hendi hverr uni sig öll þau skilríki sem þrir
gátu útvegaö og styrktu málstab þeirra; sendihobi þessi
niundi þá liafa getab jafnab vib stjórnina þab sem yfir
hefbi sezt þegar samin var hænarskráin, og sanriab þab
sein sönnunar þurfti.
Meb úrskurbi þessum var ]tá sel'að '’uppgángsvebur”
þab, sem tilskipanin frá 13 Júní 1787 gekk upp meb, og
eptir ab nokkrir illskiptnis hæklíngar voru komnir á prent,
sem sprottnir voru af hænarskráuni, má kalla ab alltaf
hafi verib logn síban, þángabtil 1838, ab bænarskrárnar
voru scndar ab sunnan til Hróarskeldu, og spannst útúr
því lítilfjörlig deila í dönskum dagblöbum*). Ilér skal
ab eins geta í £ám orburn þess sem gjört hefir verib
síban af hendi stjórnarinnar og nokkub kvebur aö.
Um innanlands verzlun bobar rentukammerib í opnu
breli 29 Sept. 1797, ab konúngur skipi kaupmönnum ab
vega 10 lísipund af fiski í einu og svo ab vega mjöl-
tunnur þegar jiess sé bebizt; þar er og lofab kaupmönnum
leigulausu láni til ab halda vib forbabúri á höfnunum
r
norban á Islandi: á Húsavik, Eyjafirbi, Hofsós, Skagaströnd
og Heykjarfirbi; átti þar þá jafnan aí) vcra nægur forbi
af allskonar kornvöru og mjöli, vibi, járni, salti og færum
en forbi þessi sjálfur skyldi standa í vebi fyrir láninu.
*) Frúltir fra fulltrúajiínginu í Hroarskelilu, 1840, 3—10.