Ný félagsrit - 01.01.1843, Page 43
UM VF.HZLU.V A ÍSLASUI.
45
Opií> bref 2‘2 Apr. 1807 tekiir af tvo af kaupsföSunum:
Vestmannaeyjar og Grundarfjörb*), og var þab enn lausa-
kaupmönnuin nokkurr bnekkir, ])ó litill værij aptur á mdti
var hverjuin kaupmanni, seni haföi stöbuga ver/.lun í kaup-
stö&um, leyft aö verzla í hverjum útkaupstab sem liann
vildi, og kom þá upp hverjir verzlunarstabina áttu.
Biéf þetta lengdi og um 20 ár frelsi frá tolli og neyzlu-
gjaldi viö ena íslenzku verzlun, en íslandsför skyldi ab
eins gjalda skipgjald þab sem tekiö er af innlendum
skipum, og fyrir íslenzkt vegabréf 36 skild. af hverju
lestarrúmi, í sta?) 2 dala alls, sem áíiur hafbi verib.
j>aí> sést á þessu, a£ stjo’rnin hefir látib sér liægt um
verzlunarfrelsib í þetta mund, þó en fyrstu 20 ár væri
libin sem hún þóttisl bundin vib ábur, og var þo ófriburinn
vib England ekki kviknabur þegar bréíib var samib; þá
þögbu og Islendíngar ab öllu, og befbi þó ab vísu verib
r
réttur tími ab taka til orba um þab mund. A dfribar-
árunum gat stjornin lítt vib rábib, og mátti kalla ab bún
seldi af liendi sér landib, ef Iandsmenn bcfbi haft nokk-
urn annann bug enn binn liezta, þegar konúngur varabi
þegna sína vib að sigla til landsins svo þeir stofriabi
sér ekki í beran lífsháska**). Stjórnin gat og ekkert
t
gjört lslendíngum t*il bjargar, þegar Englismenn tóku
r
kaupskip þau sem frá islandi komu, og var þab Magnúsi
Stephensen og Bjarna Sigurbssyni ab þakka ab þeim
var sleppt aptur. Eptir dfribinn hdfst á ny mál um verzlun
a Islandi, og bafa.þá margrr viljab bún yrbi gefin laus,
Þessn er al,,|ir l>reyll í lilsk. 11 Sepl. 1816, 5 og Grundar-
fjördlir gjörð'ur aá" kaupslaáf a' ný, en ísafjörð'ur aplur að- út-
kaupslað’, fyrir því liann íiggi dhenliigligar.
Félagsrit, I, bls. 98* Koniíngsbrélid' er ekki prenlað’ enn.