Ný félagsrit - 01.01.1843, Page 44
44
UM VERZLUN A ISLAMM.
en Islendíngar voru þá enn daufir og afskiptalausir og
fylgdu ekki máli sínu, en Klausen enn yngri sfo'rkaup-
matur rita&i af kaupmanna hendi, og þóftist sanna aö
þa5 væri heimska ein og skafii a?) láfa lausa ver/.lunina
t
á Islandi hefir hann og fengib álit stórkaupmannafelagsins
í Kaupmannahöfn, og sannar þaíi ab þeim þykir Dan-
niörku nokkurr munur ab verzlun á Islandi, og þykir mikih
fyrir ef hún skyldi missast, en cru þó helzt melmæltir verzl-
unarfrelsi ef þa5 væri almennf, lilaf þessu kom tilskipun
llta Sept. 1816, og er hún fyrsti vísir allrar utanríkis
t
verzlunar frá Islandi sjállu, en ])á var og Noregur skilinn
/
vií), þó lítib gagn væri Islandi a& verzlun þaban frá því
1793. þar er rentukammerinu leyl’t at veita nokkrum
t
útlendum skipum (vegahref til ab verzla á Islandi, meö
þeim skilmálum aí) sókt væri (il rentukammersins í livert
sinn innan Janúarmánalar loka á þvi ári sem kaupferftin
ætti at verða, sagt frá hverja vöru ætti ab tlylja og
goldnir 50 dalir þá þpgar fyrir hvert lestarrúm, nema
fyrir hvert lestarrúm af vibarfarmi 20 dalirj enn fremur
skyldi þeir fara fyrst á kaupstabar höln, og væri þá allt
í reglu máttu þeir sftan fara til útkaupstaba, en annars
skyldi reka þá burt aptur. Verzlunarleyfi þeirra var
eins og lausakaupmanna, en scktir enn nieiri fyrir hverja
yfirtrobslu; þeir skyldu og gjalda 6 ríkisbánkadali r. s.
sýslumanni cíia bæjarfógeta á hverjum sta5, þegar þeir
sýndi skjlriki sín. — þaö er auí).sé& á því hversu þetfa
leyfi er tilbúib ab enginn mundi nýta ]>aí), og svo mun
verba , hvort þaí) stendur lengur eí)a skernur, en miklu
merkiligra og hagkvæmara var þaS, aé nú var fy>st leyft
"sérhverjum verzlunarmanni sem hýr i' kaupstað eba
verzlunarstah á Islandi og hefir þar borgararétt”, ab senda
Jiatan skipsfarma heint til annarra landa, og flytja skips-