Ný félagsrit - 01.01.1843, Blaðsíða 45
ini VEIIZLUJÍ A ISLAHHI.
45
9
fíirma til Islaruls beinlínis frá öftrnm löndum. V’egabref
til slíkra ferí)a mátti stiptanitma&ur gefa fyrir venjuligt
gjald; þarabauki skyldi gjalda 5 rbdali r. s. af hverjn
lestarrúmi í skipinu þegar jiaö var sent hcint til annarra
landa, en þegar skip kom beint frá öbrum löndum var
því veitt lausn frá tolli og öbrum gjöldum. Konúngs-
úrskurbur 30 Maí 1821 (opib brcf frá rentukammcriqu 1
Júní s. á.) vcitir rentukammerinu leyfi til ab gefa útlendum
/
ínönnum kauplaust fararleyfi til Islands, jiegar Jieir flytja
vibarfarma*). Eptir jietta lá en íslcnzka verzlun enn
afskiptalaus, Jiángabtil kom út opib bréf 28 Dec. 1836,
eptir ab nefnil nokkur hafbi rannsakab málib og sagt álit
sitt um Jiab, og siban fulltrúaþingin. Meb bréfi Jiessu
eru þá afi síbiistu allir verzlunarstabir gjörbir jafnir, og
kaupstabarnafn veitt Reykjavík einni; er Jiab ekki ómerki-
ligt, aö 50 ára reynslu þurfti til slíkrar breytíngar,
sem varla befbi þurft ab vaxa í augum Jiegar í upphafi,
og befbi ]>á komib sér betur. Lausakaupmenn fengu
mi einnig ]>ú tilblibrun, ab þeir máttu þabanal' fara beint
til bverrar hafnar sem þeir vildu, ng skipta legutíb sinni,
en ekki fengu Jieir lengri verzlunarfrest enn ábur. Gjald
}>ab, sem tilsk. llSept. 1816 hafbi lagt á skip þau sem
færi beint frá Islandi til annarra lauda, var lækkab frá
5 rbd. til 14 marka fyrir lestarrúm hvert, og niátti ]>ó
rentiikammerib bæta nokkub apíur ef skip væri ekki
hlabib. Yerblaun voru J>á tekin af fyrir stórskipasmibar
á lslandi og fyrir húsabyggíngar í kaupstöbum. þess
er enn ab geta, ab breytíngar nokkrar liafa verib gjörbar
*) I.'-yli þella er nolkuct jiukiá" med' ojimi liréli 22 Martn 1839,
J>ví >i;m má leyfa att ílylja tilliilggvin liinburliús og allt sem
til þeirra ]>arf.