Ný félagsrit - 01.01.1843, Page 46
46
l!M VERZLIT!I A ÍSLAVDI.
/
á verzlunarslöbuni á Islandi: af enum fornu hafa veriíi
lagbir niíur Stapi♦) og Grindavik, en teknir ujip: Siglu-
Ijörííur* **)4), Önundarljörhur eí'a Flateyri***), Raufarhöfn
á Sléttu f) og nú nyliga Dj’rhólar og SeibisfjörSur í Aust-
fjör&uni j vib þórshöfn í Norfciir-]iíngeyjar syslu mun og
mega vænla kaupstatar.
/ /
I fáni oríum ab segja er þa verzlan á Islandi sjnlfu
orfiin frjáls, af) því er kaupstöhum viSvíkur, þeim
sem nú eru, en hún er ófrjálsari enn hún var frá 17S8 til
1792, aí> því er viSvíkur la n d v e r zl u n i n ni, og verzlun
lausakaupmanna og s v e i tam an n a; og er það eplir-
tektavert, ab á þessum árum, sem nú voru nefnd, var
verzlanin haganligust landsmönnum og i betra horfi enn
um mörg ár siðan, þó einokunar verzlanin væri þá nvliga
um garb gengin, enda kvartabi þá einginn nema kaup-
menn þeir sem voru úr enuin eldra skóla. Utanlands-
verzlaniu er ab svo miklu leiti frjálsari, ab nú má senda
/
skip beint til útlanda frá Islandi og frá útlöndnm til
/
Islands, og þó rneb nokkrum útlálum, cn á skip útlendra
Jrjóba eru lögb slík gjöld, ab enginn rís undir, þar sem
/
ekki er meira verzlunarmegin enri á Islandi; cr þab citis
og stjórnin lieffti bannab þeim allar ferbir til lslands, og
þab verra, ab jreim, sem vilja mæla meb verzlun þeirri
sem nú er, gefst meb því færi á ab tala svo um fyrir
mönnum sern bún sé frjáls, hefir þab og heyrzt af hendi
margra manna, sem liafa litib snöggt á m.'lib, og cinkum
. láta kaupmenn þab jafrian í vebri vaka, ]>á er og annarr
*) Kon. ’úrsk. 22 Sepl. 1*21, liirlur í opnu renluk, lir. 28 s. m.
**) Itenllik. lir. 4 Hlai 1819.
***) Renluk. br. 31 Maí 1823.
f) Renluk, br. 31 iMarls 1833.