Ný félagsrit - 01.01.1843, Side 48
48
*
UM VERZIjUN A ISLAKBI.
væn þannig flntt á einn eí)a fáa stabi, svo allir gæti
falab hana þar og náb til hennar, en þaö veiöur ekki
svo, vegna þess aí> ísland sj.'Ift, eöa nokkrir kau4)Staöir
j-ar aö minnsta kosti, eru þeir staöir sem íslenzkur varn-
aöur ætti a?> safnast á meö náttúrligum hætti. þegar
íslenzkur varníngur safnast mikill til Kaupmannahafnar
leiöir þar af aö hann lækkar þar í vcröi, þegar er hæjar-
menn'sjálfir hafa fengií, nægiligt*), og þegar þá nokkrir
kaupmenn þurfa aö selja vöru sína sem fyrst, til aö
gjalda skiildheimtumönnum sínum (en allir vilja selja
sem næst scr), eöa þegar svo hittist á, aö skipsfarmar
heihr af íslenzkri vöru veröa seldir á uppboösþíngum,
þa spilhr þetta alltsölu l'yrir enum íslenzku kaupmönnum,
þvi þeir sem eru fyrir hönd enna útlendu fara, einsog
nærri má geta, nærri verölagi því sem ,' Kaupmannahöfn
er, þegar þeir kaupa þar vöruna. Af þessu leiöir, aö
kaupmenn ,'slenzkir líöa skaöa, og hnekkir þaö verzlun
]>eirra, en skaöi sá Iendir aptur á Islendi'ngum þegar
~ kaupmaöur getur komiö því viö og hann er einn um
lutuna , eöa getur tekiö sig saman viö aöraj nd mætti
emn.g viröast aft sl.'kum samtökum yröi betur komiö viö
^ af kauI,n,an,)a hendi, þegar þeir væri allfiestir á einum
staö, og væri þaö þá enn hinn mesti skaöi Islandi, enda
efir þaö og komiö fram á seinni árum, aö þeir sem
hafa komiö annarstaöar aö enn úr Kaupmannahöfn hafa
helzt ba’“ kaupin, og sannar þaö ekki 1,'tiö mál vort
m) Þ;f " aIk,,,,nUS' aár kau,.a ,ar eins M »e,„ heir
*Vaf. ,nt;ár’ a- *"• Þesar lu„„ er «iyr, „ff
!■ "* m'' mUh *>a fca"PIne„n sem naumslaildaslir eru ng
;|H ö' a* ■*«• ** *„ sja,«r ,.k. *£
. ‘ Sk,'f,'-nt,iar -ríur lya' þeim a' 20-25
l>r,r 1,ah ‘Ja"ir kej-ji, þaí fyrir 12 eía , .