Ný félagsrit - 01.01.1843, Síða 53
UM VERZHJN A 'ISLANDI. í»3
og þafi hefbi sjálft þcssi gseíii. þcgar nú verzlanin er
frjáls, þá leitar hver þjób me& þaí) sem hún hefir aflögu
þángab sem hún getur fengib þab sem hún girnist, eSa
hún færir einni þjób gæíú annarrar; og er aubsé?) a? ekki
geta allar Jijóðir komi? sér jafu-hentugliga vi? til þessa,
heldur eru þær bezt til þess fallnar sem mestan hafa
skipa-útveg, og eiga mest Iand a? sjo' e?a skipgengum
vötnum. þessar þjó?ir eiga hægast me? flutníuga, og hezt
a? ná til hvers lands sem vera skal, ef ekkert hagar ann-
a<5, og geta þær því fært ö?rum vöru bæ?i frá sér og ö?rum>
cn hinum ver?ur bágara a? koma sér vi? me? þetta, sem
eiga líti? land a? sjó, og vcréur þeim auðvddara ab
a?rir flj'tji þeim útlenda vöru, en þær annist a? eins
flutnínga i landinu sjálfu. þannig hafa Rússar t. a. m.
mesta verzlun sína innanlands, en meiri hluti útlendrar
vöru er þeim færður. Englar hafa aptur á móti ena
mestu flytjandi - verzlun og eiga hægast me? a? koma
henni vi?. Danir hafa nú komi? því fram vií> Islend-
ínga, a? öll íslenzk vara hefir um lángan aldur gengið
í gegnum þeirra hendur, og er ekki lángt a? leita hverjir
annmarkar þa?an rísa. þaö er auðsætt, ab þegar ein
þjó? I’ærir annarri, þá verður sú undir sem fært er, miklu
framar enn þegar hver þjób flytur þa? sem henni er
haganligast og sækir hvaí) hún girnist. Sú þjó?, sem
fært er, loftir vib veröldina (ef svo má aí> or?i kveéa)
á einum þætti, og Ijós mentunarinnar lysir henni frá
einni hlií). þetta hnekkir framforum hennar á margan
hátt, og gjörir hana ókunnuga veröldinni og einþykka og
hleypidómasama. þar næst liggur þa? beint fyrir, a?
hún fer ab gjöra líti? úr sjálfri sér, og játa at hún þiggi
allt af hinni, en hin ver&ur ósein til aí> færa sér þab í
nyt, og setja sig upp yfir og reyna til a6 stýra öllu eptir