Ný félagsrit - 01.01.1843, Qupperneq 56
56
CM YERZI.ilX A 19LAIDI.
aíi sýna þaíi nákvæmligar, því þaib er Ijóst ab 511 kaup
vería ab minnsta kosti hendi fjær enn þau ])urfa ab verba
þegar þannig stendur á, og verbur þab bæbi landsmönnum
og kaupmönnum til kostnabar og skaba. Nú mætti
íngar sjálör rébist í ab sækja vöru þá sem þeir þirfti
meb, hvort á Iand sem vildi, en þab er aubsætt ab því
verbur illa vib komið laganna vegna.
þó Islendingar
væri aubugri enn þeir eru og framtaksmeiri, og þó þeir
hefbi svo mikla kunnáttu og svo mikil samtök ab þeir
gæti haft skip sjálfir, sem ekki er, því væri þeir svo
færir þá væri verzlariin öbruvísi lögub enn hún er nú,
og annab væri þá undan gengib enn nú er; en þd svo
væri sem nú var sagt, þá væri þo' mart til tálma , og
verzlanin cigi ab síbur bundin. Ilverr sá sem færi meb
/
skipsfarm fra Islandi yrbi ab fara útí nokkra óvissu
meban samgaungur eru ekki meiri milli landanna; hann
gctur ekki leigt sér skip þó honum liggi á nema í Dan-
mörku, ef hann getur ekki keypt þab; hann má ekki
fara kaupferb frá utanríkis stöbum, þó hann fengi lán
eba kæmist í félag vib kaupmenn þar, ncma hann gjaldi
yfir 50 dala ab öllu samtöldu fyrir lestarrúm hvert ng
kaupi í lausakaupum, og þarabauki verbur hann ab gjalda
14 mörk fyrir lestarrúm hvert þegar hann flytur burt
vöru sína. Skabahótagjöld verbur hann og ab gjalda
/
annarstabar enn á Islandi. þegar nú hætist á, ab hann
verbur ab vera birgur ab svo ymisligri vöru eptir því sem
/
nú hagar verzlun á Islandi, þá er hverjum hægt ab sjá ab
hér verbur einnig mart til baga, meban svo er búib um
hnútana sem nú er.'
Kaupmenn þeir, sem verzlun hafa á Islandi, eru þess-
vegna fiestir danskir, og þeir; sem ekki eru þab, verða