Ný félagsrit - 01.01.1843, Side 58
UM VEUZLUN A ISLANDI.
58
]>a& enn lietur cf þeir væri djarfari og samlieldnari enn
]>eir eru enn orbnir, og ef óorí) þab, sem kaupmenn*)
liafa mest gjört aí) a?) koma á ena íslenzku verzlun utan-
lands og á landii), skemmdi ekki fyrir. Af því kanp-
menn veríia þannig landinu fráhverfir, verba þeir og
ókunnugir ásigkomulagi, þörfum og óskum þess margir
hverjir, og enn afskiptaminni um atvinnuvegu og allan
Iandshag, þó verzlun þeirra sé þar nákvæmliga sam-
tvinnub vib, og standi og falli meí> velmegun og fram-
ícirurn landsmanna. þeir liugsa meira um hversu mikib
þeir þurfi aö færa fram hverja vörutegund, til þess ab
geta grædt nnkkub ab rábi ef vel fellur, heldur cnn um
hitt, hversu þeir gæti hagab svo verzlun sinni ab lands-
mönnum yrbi hún sem hagkvæmust, ab atvinnuvegir
þeirra og vinnuhrögb mætti efiast og lagast, og vara
þeirra og verzlunar-vibskipti fara vaxandi. Eg er viss
um, ab hverr sá kaupmaður, sem Iéti sér þetta hugleikib,
yrbi hæbi Iandsmönnum hugþekkastur allra manna, og
blómgabi verzlunarhag sinn öbrum framar, ef óhöpp spillti
ekki. Slíks vænta menn og í öllum löridum af góbum
kaupmönnum, og margir hafa slíkir gefizt. þab er víb-
frægt orbib hversu mikin ])átt hinir grisku kaupmenn
áttu í vibreisn fosturjarbar sinnar þegar hún frelsabist
undan ánaub Tyrkja, en svo ekki sé seilzt eptir dæmum
sunnan úr heimi þá skal ab eins segja stutta sögu úr
Noregi, til ab sýna hversu kaupmenn skapa, ab kalla má,
atvinnuveguna í hendi sér. Hérumbi! 17C0 fengu út-
er cinð'sætl, a& hvaí eina sem hér er fniidið' aí haup-
iuunniim og framferínm þeirra, a' sér ehki slaí lija ulliini, eu
hverr veréfur atf finna með' sjalfnm sér, livaí til hans maitti
meina ef noklaií rwri.