Ný félagsrit - 01.01.1843, Síða 62
62
UM TEHZLlIBi A ISLAB.I>I.
þá ])aí) teljandi sem afarkostir: 1) þegar landsmenn fá
ekki hverja viirutegund sem þeir vilja kaupa, án alls
greinarmunar, t. a. m. þegar þeir fá ekki korn, penínga,
eba nauíisynjavöru, neina þeir taki óþarfa að meira eba
minna hluta, eins og menn liafa stundum verib neyddir
til a?) taka a?> þribjúngi e?ia helmíngi. 2) þegar vara er
seld me? því skilyrði, a? hún verði borgub í tilteknum
aurum, en ella er hún annabhvort ekki föl eða húu er
færð fram til þriðjúnga eba þarumbil, t. a, m. einsog
þegar Sunnlendíngum hefir verið selt salt meb þeim skil-
mála, ab þeir seldi sama kaupmanrii fisk þann sem meb
J)ví væri saltabúr, nema jieir vildi gjalda þribjúngí meira
fyrir. 3) þegar vara er ekki föl móti gjaldgengum pen-
íiiguni nema meb núkilli uppbót. 4) þegar kaupmenu
hinda menn vib borb ab eiga kaup vib sig, hversu sem
kjör 1 eirra gjörast, annabhvort meb lánum eba hótunum,
svo nágrannar kaupstabanna verba þeim ab öllu ánaub-
ugir*). Auk Jiessa spinnast ýmisligir ósibir og serplægnis-
brögb útúr verzlunarlagi því sem nú er á, sem allir
skynsamir og rábvandir menn hljóta ab dæma hart, þó
landslögin nái ])eim ekki. þannig er þab, þegar einhverr
kaupmabur nýtir ser svo nákvæmliga sem orbib getur
*) þannig mun víó'ast vera tilknmið' aí krergi eru inenn allin-
slaililari enn í nágrenni viéf kaupslaé'ina, parsem reynilar lie/t
ælti að' vera margra lilula vegna ef allt færi með' felliln. þaéf
fer eins og von er a', ait o'mennska og svall veriVi iirtiirgá'inni
samfara, og er ekki létt smávegis unilir þegar kaupmenn láta
lielzt óþarfa, en sízt nauísynjavaru, einsog suinstaó'ar lieíir verió*.
Getizt hafa og ilæmi fyrir skeinslu, atV kaupmaÓur lietir liannaó'
aéT selja brennirín á velrum nema í staupatali, og kallaó' þaí
gjört lanilsmannuin lil góís, þ. e. af föérurlanilsást. — I Noregi
er hilt kalluí fUÓiirlanilsást atV h æ 11 a aiV selja brennivío, og
allralielzt í staupum.