Ný félagsrit - 01.01.1843, Síða 64
UM VEnZLUN A ÍSI.AMM.
64
flutin’ngi á litlum hlut fyrir kaup, þarsem af sunium cr
tekib niikií) gói fyrir ekkertj þegar flutt er allmikil vara
fyrir sýslumann, og þab kaupmannsvara, en' sonur fær
ekki ab senda nióbur sinni fátækri lítilræbi, afþví eitthvab
þvílikt er haft á bobstólum í kaupstabnum ; eba þegar
smásmugliga er spurt og gætt ab hvaö sent er, svo ekki
sé sent þab seni kaupvara megi heita. þab verbur ekki
varib, ao niart keniur þab og fram af landsmanna hendi
kaiipmunnum til handa, sem cnginn má fegra, því þeir
þykjast likliga margir hverjir eiga allt heimilt á sama
hátt og kaupmenn, þegar þeir geta komib þvi vib. þab
er því ekki kyn þó menn reki ab því ab síbustu sem
Stephán amtniabur þórarinsson sagbi um en íslenzku
verzlunarlög, einsog þau voru 1795, ab þau stæbi allri
r
dygb og rábvendni í vegi og gjörbi alla verzlun á Islandi
”ónýta, óholla, svívirbiiiga og vibbjóbsliga.”
þab er eptirtektavert hverjum þeim seni nokkub vill
hugsa uin velgengni.lslands, og einkum þeim sem eiga
ab hafa stjórn þess á hendi, hver áhrif verzlanin hefir á
atvinnuvegu landsins. Eptir því er hægt ab segja hvort
verzlanin er í svo góbu horfi sem aubib er á hverri tíb,
eba hún tekur góba stefnu ebur ekki. Um ena íslenzku
verzlun er þab hægt ab sjá, ab hún er lángt l'jærri ab vera í
því horfi sem hún þarf ab vera og niætti vera, en stefna sú,
sem hún hefir tekib síftan 1787, heíir verib gób og eblilig ab
því leiti, sem hún hefir sýnt hverjum sem ab vill gæta, ab
verzlaninni ereins háttab á Islandi eins og annarstabar: ab.
þvífijálsari sera hún verbur, þvíhagsælli verbur hún landinu.
Slíkt dæmi er mikils vert, og þab því heldur sem mörgum
hættir vib ab taka íslanil eitt sér í allri veröldinni og
vilja neita ab reynsla annarra landa eigi þar vib. Eg
er nú, því mibur, ekki svo gagnkunnugur ásigkomulagi