Ný félagsrit - 01.01.1843, Page 66
6(l IIM VKRZLUN A ISLANDI.
ver5a nokkurnvegin nægilig, bæbi til a& sýna hvort þaö
sé satt, aí) verzlun í landinu sé ofmikil, einsog sumir
segja, og til ab lysa þvi', ab þab er ekki leli og ómennsku
landsmanna einni aö kenna, ab atvinnuvegir þeirra
eru ekki meiri og fleiri enn nú eru, nema ef vera skyldi
a& þeir fyrir deyfbar og fávizku sakir hafa ekki kastaí)
af sér verzlunaránauéinrii enn sem komib er. Hversu
mun þaí) fara meb jarbirkjuna þegar menn lá ekki keypt
járn, eba vié, og ekki selt kjöt, smjör eí)a osta? —
Varla mun sauétjárræktin dafna við þab, þegar menn reka
fé í kaupstaéi eptir boíisbréfum kaupmanna sjálfra, en
verba síban aí) reka þaí) aptur af því kaupmenn hafa
hvorki tunnur eíia salt*). þá fer ekki fiskiveiéum fram
þegar vantar hamp og færi og salt í kaupstöfmnum, efia
þegar kaupmenn geta ekki teki& vib fiski fyrir ymsum
bágindum. Ekki bætir þab heldur um handibnir, þegar
mabur fær minna, eba þó væri fám skildirigum meira,
fyrir unna ull enn óunna, eða þegar verzlunarmenn bægja
landsmönnum frá að njóta góðs af ab selja öðrunr meb
meira ábata enn sjálfum þeim, einsog fært var dæmi til
um Skagafjarbarkaupmann, og enn eru Ijósari dænii til
um Hollendínga og Elæmíngja. þab er hægt ab sjá,
hversu þab hnekkir öllum útvegum þegar engin nauð-
synjavara er föl nema ab skornurn skarnti, og stundum
ófáanlig nema með afarkostuni) ef maður ætlabi t. a. m.
ab kaupa naubsynjar til bús síns eba fiskiveiba fyrir 200
dala, og yrbi annaðhvort ab láta sér lynda ab fá fyrir
*") þessn segir Sleptián þórarinsson frá úr þíngeyjar syslu nm 3
ár sainfleylt (Tanker, bls. 25), ng í Aiislfjiiró'iim hefir (jaí opt
borií viá" og ber vi(V enn, og svo víáar. , En paif er óskiljan-
ligt a«ÍT slíkt skuli vera þolaíf bólalausl.