Ný félagsrit - 01.01.1843, Side 69
UM VKKZIATN A ISLANHI.
69
vcríiur gagn kaupmanna rnest undir því komií), aí) þcir
t
sé sjálfir á tðlandi, cf þcir ælla aS hafa þar stöíiugan
atvinnuveg, og léttir þá nieí) því af sjálfu sér ö&rum
aöalarinmarkanum sem nú cr, aS kaupmenn dragi allt
silt til Danmerkur, og cj'bi ábafa si'num ]>ar, þegar þeir
gcta. þegar kaiipmcnn fara aé setjast að á landinu þá
niunii kaupstaijirnir reisa vib, cptir því sem landib þroskast
smánisanian. En þo' kaupmcnn drægist burtu, þeir sem
nú eru, nf því þeir vildi heldur vera annarstabar, og þó
aldrei settist útlendir kanpmenn ab í landinuáb stabaldr',
heldur hefbi þar umhnbsiiicnn síua einúngis, þá væri þo'
miklu vissari lausakaup enn nú eru, vegna þess absóknin
yxi svo mjög, og væri þab borgarastéttinni hinn mesti
hagur, ef þeir kynni meö aí> fara, og kaupstöbunum til
eflíngar eigi ab síbur. þá verba enn vöruflutníngar til
landsins ebliligri, og kaupendum þessvegna ódýrari, þvi
þá flvtja þeir sem liezt eru viblátnir og von hafa ab geta
selt vöru s/iia heldur lietur enn abrirj svo verbur og
líkiudi til ab íslenzk vara haldist 1' jafnara og hærra verbi,
þegar hún er sdlt af ymsum til landsins sjálfs, og dreif-
ist víba, og fer ekki gcgniim eins margar heridur og
nú, en því nmir sem útlendar vörur lækka í verbi og
innlcndar hækka, því meira afl færist í atvinnuvegu lands-
ins og kjarkur og framkvæmdarsemi i' þjóbina, einsog
aubsætt er hverjum manni. þá skini ekki Ijo's mentun-
arinnar á nss inn itm hinn danska skjá einnsaman, því
varla færi svo, ab vér sæum ekki ab minnsta kosti Svía,
þjóbverja og Eugla, auk Dana og Norbmanna. þá mundu
meun þegar venjast af ab kalla allt úllent danskt, og
mela þab eptir því sem mönnum er vel eba illa vib þessa
einu þjdb. þá er þab og mikils vert, ab viss von er ab
Íslendíngar og danskir kaupmenn læri ab játa, þegar svo