Ný félagsrit - 01.01.1843, Blaðsíða 71
UM VERZLUN A ISLAM)I.
71
og vib aíi miklu leiti. j»ar vií> bætist a?i Iandið Iiggur
norðarliga og fjærri öðruni löndum og verzlun Norðurálf-
unnar. En þegar a|)tur er sannað og alkunnugt, að
])egar verzlanin var frjáls í fornöld j)á var Iandið í mestum
blóma, og var j)ó kunnátta, handibnir, skipakostur og
aðdrættir til sjáfar allir margfalt minni meðal þjoðanna
enn nú er; Jiegar alkunnugt er og af öllum játaí), ab ein-
okunar-verzlanin haíi drepið niður fólk og fé, og við J)ví
búið ab hún eyddi landið; Jiegar reynslan sýnir, aí) landinu
liefir farib bvsna mikib fram á seinni árum, og framfarir
Jressar verba ekki raktar lengra enn til J)ess 1787, enda
verbur heldur engin breytíng sýnd á stjórn landsins sem
J)etfa gæli leidt af nema verzlanin*) — J)á verbur ekki
annab fyrir, J)ó til einkis sé litib nenia landsins sjálfs,
heldurenn ab játa, ab verzlunarfrelsib ætti ab vera sem
mest, og meban nokkrir annmarkar eru slíkir eptir, sem
vanir eru ab fylgja verzlunaránaub, J)á eru J)eir hverr
um sig en sterkasta ástæba frelsisins, sem reynzt hetir
ab öllum vonum. Island á hægast meb ab fá naubsynjar
J>ær sem J)ab J»arfnast, meb }>ví, ab leyfa öllum sem J)ab
geta ab færa sér J)ær, hvort sem J)eir taka sjálfir J)átt í
})ví eba ekki. Atvinnuvegir landsins dafna svo bezt ab
verzlanin sé sem frjálsust, og með J)eim einum hætti
gefa kaupstabir komizt á fót svo í lagi fari. Allt ásig-
komulag Islands mælir Jressvegna meb verzlunarfrelsi.
Ef vér lítum til Danmerkur, J)á er aubsætt ab hið
/
sama verbur ofaná: Eptir })ví scm verzlanin vex á Islandi,
*) „Fríltuntllan (Jiefir) l»e!ur rad'izt enn ahorféTisl, og... sto'ruin
encliirlífgað’ ymsa hjargræcfrs atlmrð’i, jafnað* verd*lag a' inn- og
úllencliiin varníngi inörgmn lil hagsmiinan o. s. frv.
M. Stephensen Fplirmæli atjandu ahlar, ^1806) hls. 662.