Ný félagsrit - 01.01.1843, Page 72
72
VM VEUZI.lIJi A ISLAMII.
og landinu fer fram, eptir fiví eílist sá Iiluíi riliisins og
er þaí) hinum lilutum ]>ess til góös, því þab letfir undir
bagga nieíi þeiin, og lýkur ujip inörguin þeim aubsupp-
sprettum sem ábur voru liyrgbar. Sé þab ebliligt ab
ísleuzkur varnabur verbi fluttur niestmegnis til Kaup-
niannaliafnar, þá verbur þeim bæ enginn skabi búinn, cn
sé þaö ekki ebliligt þá kemur ab þn' sem ábur var sagt,
ab annmarki sá bverfur sem kaupmönnum er meiuligastur,
ab fslenzk vara safnist nfmikil á einn stab og falli fyrir
þab í verbi; en þó verzlunarskipti Kaupmannahafnar eía
Uannicikur vib Islendínga minkubu um nnkkur ár, þá á
f
lsland nieira rétt 1 sh'ku máli enn Kaupniannahöfn eba
Danmörk, því hverr er sjálfum sér næstur; enda er og
víst ab vibskipti þessi jykist hrábum og yrbi á skömmuni
tíma meiri enn nú, seni aubsætt er á dæmi Noregs. Korn-
r
vörur Dana verba Islendingum jafnan velkomnar, og geti
f
þeir flutt út fil Islands hetri vöru og nieb lægra verbi
enn allir abrir, þá niun og ugglaust ab þeir sitja yíir
allri enni íslenzku verzlun og hafa æru og þökk af lauds-
niönnum i heimgjald, ]iar sem ]>eir hafa nú óþnkka einn
og álas. því væri og ekki illa varib ef Danir tæki sig
betur (Vam um ab húa til sjálfir vöru þá sem þeir flytti
út, þar seni þeir kaupa hana mestalla ab nú scm stendur.
Verzlunarfrelsib hlyti og ab skerpa athuga stjo'rnar-
innar á landinu, og vekja hana til a? haga henni hetur
enn hingabtil og landiuu hagkvæmligar, svo og til ab
halda uppi stöbugum milliferbiim niilli lanilauna og i
landinu sjálfu, til ab stofna skóla og komu ymsu á föt
sem meb þirfti.— Ab lyktum væri þab og kaupmönn-
u m hinn mesti hagur, þó aldrei væri lilib til annars enn
þess, ab þeir segja sjálíir ab verzlanin á Islaudi sé þeim
til einbers skaba eiusog nú er. þannig hefir Knúdtzon