Ný félagsrit - 01.01.1843, Blaðsíða 75
UM VEHZLUN A ISLA.M)!. 7l»
stö&ununi meö því ab skipa þeim að búa þar, en þeir
hafa einmitt fækkað fyrir hið sama; hún hefir ætlað
að efla kaupmerin með því að leggja táimanir fyrir lausa-
kaupmenn, en hún hefir með því aukið óvinsældir kaup-
manna og vinsældir hinna, og ekki getaö varnað kaup-
mönnum við tjóni aö heldur; hún hefir ætlað ab sjá
landinu fyrir fastri og nægri verzlun, en verzlan þessi
hefir synt ab hún hetir vcrib landinu ónóg bæbi í kaupum
og söluni. Mundi slik reynsla ekki vera nóg til ab
syna, ab verzlanin þarf vibgjörbar, og mundi ekki þab
sem l'ram er komib benda til þess hvorjumegin hib rétta
, liggur ?
Sama verbnr enn framaná ef litib er til vibskipta
' Islands og Danmerkur. þó Danmörk hafi ein verzlun
vib landib, þá er ekki litib til þess meb einu orbi svo
ab þab sé talib landinu til gyldis, og þab eina, sem
reiknab er, er 2—3000 dala sem koma í skipagjöld á
hverju ári. Ab öbru leiti er landib láta borga hvern
skildíng scm hinum konúngligii dönsku stjórnarrábum,
þarsem enginn Islendíngur situr í, dettur í hug ab scgja
ab landib eigi ab borga, og þegar svo vantar til eptir
þeirra reikníngum , þá má þab verba eptir sem eptir
vill verba , þó landinu liggi lífib á, einsog t. a. m. um
skólann, því þá er ckkert fyrir hendi neinstabar, og ls-
land er þá ekki lengur fylki í ríki Danakonúngs, heldur
land sér, sem á ab bera sig sjálft. þab er aubsætt, ab
þab er ekki aubvelt ab segja hversu mikils virbi en ís-
lenzka verzlun mundi vera Danmörku, en til þess efein-
hverr vildi taka eptir því betur skal eg færa til þab seni
kaupmenn hafa sjálfir sagt 1816, því þab mun því síbur
mega reugja sem þeir eru manna sízt vanir ab raupa
af gæbum enijar íslenzku verzlunar. Klausen stórkaup-