Ný félagsrit - 01.01.1843, Side 81
IIM VF.HZLUS A ISLASI)!.
81
því })aí) er sýnt aö J)eim ferst ekki li&liga a& vera höfS-
íngjar sem velja slíkar gáfur, en höfSíngskapur þessi
ni á konia svo nibur, aö hann veríii þeim ab góBum notum
sem vife tekur, og svo mætti hann verba oss, ef vér hag-
nyttum hann í tíma meb verzlunarfrelsinu. Svo er enn
viéa, aí) álögur eru lagbar á skip og farma, sem útlendir
fara meft, í mörgum löndum í Norburálfunni, en hlibrab
til vib innlenda; meb þessu móti má opt sv^ fara, ab
enginn maSur annarr enn Frakkar SjáKir geti sér að skað-
lausu keypt fisk á lslandi og flutt til Frakklands, enginn
nema Spánverjar sjálfir til Spánar, o. s. frv., en þeir
gæti aptur gefib meira fyrir fisk á Islandi enn abrir ef
þeir fengi að sækja hann sjálfir. þegar slíkt leyfi væri
gefib er og alllikligt að fiskiveiba-ferbir Frakka og Belgja
legbist annabhvort nibur, af })ví þeir hefbi betra af að
kaupa fisk af lslendíngum enn aí) gjöra út skip meb
ærnum kostnabi heiman frá sér til þess, eða ab þeir
legéist ab meb fiskiskip sín á Islandi, svo landsmenn
gæti tekií) þátt í aflanum meb þeim, þarsem þeir gjöra
nú lítib annab enn spilla veiðum og fæla fisk undan land-
inu*). þegar nú svo stendur á fyrir oss, ab vér erum
ekki færir til ab silja einir yfir verzlun vorri, þá ættum
*) 3íeijn kvarta yfir i:& fiskur gangi ekki grunnt vegna nið'iir-
burd'aiins fra þes.sum eniiin útlenilu fiskiskipum, en menn ga'
ekki J>ví, Frid’rekur hinn fjorífi hefir liannaí þeim
aí fiska nær enn 4 viktir untlan lamli , og lét taka mtirg skip
fyrir þeim vegna þess þeir hruth inóli þvíj á seinni tíniuin
veit eg ekki til að’ hannit því hafi veriú' ItreyU, en því hetir
hehlur ekki veriéT f\lgt, og er það* einu leiti illa faiiá’, þvt
lanilsinenn inumlu þá hehlur hafa lagt kapp a' aó' þaé* væri
afiekiéT, en nú spiUast veiú'ar latuhmauna, a'n þess þeir liafi
aplur það" gagn af heimsoknum þessara þjo'ía sem þeir mæiti hafa.
i t>