Ný félagsrit - 01.01.1843, Qupperneq 83
UM VF.RZMJS A ISLAMU.
83
frelsi á Islandi, þó landib væri enn bágstaddara enn nú;
a«b líkindi sé til, aö verzlun Danmerkur vií) landib færi
ekki núnkandi ef ekki heldur vaxandi, og aí) tekjur lands-
ins yxi vib verzlunarfrelsib. Dæmi þessi tek eg einúngis
frá löndiHn Danakonúngs, sem eru eéa verið hafa, og
gjöri eg þaí) meí) ásettu ráði, til þess aö allir sjái aö
þau eru ekki tekin Islandi i' vil. Fyrsta dæmiB tek eg
frá Finnmörk; þar er land, sem er í flestum greinum
lakara og har&ara enn Islánd, en í cngu betra, Land
A t
þetta var lagt undir verzlunarokib sama og lstand, nær
því liundraí) árum síéar *), og bar þafi þolinmóðliga um 70
ára nærfellt; þá var landif svo ásigkomif aí> þar var verzl-
af alls fyrir 90,000 dala virfiáári hverju **), en kaupstafa-
skuldir Finna 300,000 dala, því þeir voru bunduir fyrst
nief lánum þángaftil þeir voru ekki orfnir sjálfra siu
ráfandi, en því næst lögfu }>eir árar í bát og höfcu ekki
dug til ab hafast neitt að, nema lögfust fram á kaup-
mannsborfif og létu þar fyrir berast, þángabtil þeir fengu
lán til ab treina lif silt og sinna um stundarsakir, en
ekki til frambúfar. Með þessu móti lifðu Finnmerkur-
búar þángabtil einhverra bragba varb ab leita, og varb
Fjeldsteð þeim drjúgari enn föburlandí sínu Islandi, því
meb tilstyrk hans var verzlanin á Finnmörk látin ab
öllu laus 1789, bæbi vib innlenda og útlenda. Margir
mættu hugsa að land þab, sem ekki átti meira verzlunar-
megin enn þribjúng móti íslandi, og þar sem allt fólk
t
var miklu aumara cnu Islendingar hafa nokkru sinni
orbib, mundi hafa eybzt ab öllu þegar verzluninni var
sleppt allt i einu vib allar þjóbir; nienu mundu hafa
*) 1697 ; Úlaml 1602.
**) A í.slamli rar rerzlaé" mn [>n*r mundir fyrir 300,000 ilala vircJj.
ö*