Ný félagsrit - 01.01.1843, Side 84
84
IIM VERZLim A ÍSLABÍRI.
hugsaT) a?) annabhvort kæmi þángaS enginn, svo allt dæi
útaf í sulti og seyru, eí)a aí> útlendir menn tæki landið
og eyddi vesælíngum þeim sem verzlunarokið var búið
að kúga úr alla mannslund og alla dáí>. — En, ekkert
kom þetta fram. Skuldirnar mistust reyndar, en þær
voru farnar hvort sem var; þarámóti hafa Finnmerkur-
búar reist rönd vib síban, og hafa miklar fiskiveibar og
verzluo, og kallabir harbir menn og Ijörugir; þar eru og
komnir upp margir efnamenn og kaupstööum fer óbum
fram. þess má og geta ab kaupstababúar þar eru komnir
þab á undan Islendíngum ab.þeir hafa prentsmibjur, og
eru þar prentub dagblöb og mart annab. þetta ætla eg
/
sé Ijóst dæmi til þess, ab Islandi væri enginn háski búinn
þó þab næbi verzlunarfrelsi, og ef satt skal segja þá
hefbi þab verib fengib ef Island hefbi verib eins ónýtt og
t
Islendíngar eins dablausir og Finnar voru, en fyrir því
ab ávallt hefir verib nokkub á landinu ab græba og verzlun
þess, þá hefir þab verib teymt vib hönd sér, og ómögu-
liga mátt sleppa því lausu. — þá tek eg ánnab dæmi
frá Noregi, til ab sýna ab likindi eru til að Danmörk
/
missi ekki verzlun við Islendinga þó hún væri látin laus.
Kristján hinn sjötti byrjabi á því ab binda alla korn-
verzlunina í Noregi til Danmerkur, einkum alls subur- ■
hlutans, svo enginn mátti flytja þángab matvöru nrma
Danir einir. þessu fór svo fram um 40 ár að ýmist var
öllum Dönum leyft að flytja korn til Noregs, ýmist
Evdönum einum, ýmist bæbi Dönum og Holselum,
og ýmist þá öllum þjóbum; vallt á þessu svo opt um
þessi 40 ár, að Martfelt, sem ritab hefir um þab
mörg beisk sanniudi, hefir sýnt ab svo telst til ab
skipt befir verib um grundvallarreglu á hverju