Ný félagsrit - 01.01.1843, Side 86
86
HM VEHZLUJí A ISLAVDI.
sjálft lá ab allir búendur mundu flosna upp, þángabtil
þau úrræbi voru höfð ab láta verzlunina lausa vib allar
þjo'bir (1832). Síban hafa eyjarnar rétt vib, og ríkis-
sjóburinn sjálfur hefir haft svo mikinn hag á frelsimr,
ab menn liafa talib til ab tekjurnar hafi aukizt um 172,000
/
dala á enum fyrstu 5 árum*). A fyrstu árunuin minkabi
reyndar verzlun IJana nokkub þar á eyjunum, þvi kaup-
menn úr fríveldunum voru nær og bubu betur, svo
Danir fengu lökustu vöruna, en stjórnin hefir ekki lítib á
þab, einsog rétt var, heldur á hag ej'janna sjálfra og
rikisins alls. — Vilji menn hugleiba hversu mikib verzl-
unarhagur og stjórnarabferb kemur af stab, þá er ekki
ófróbligt ab bera saman Hjaltland og Subureyjar vib
Færeyjar. þab kemur öllum saman um, ab ekki verbi
gjörbur munur á gæbum þessara landa; hvorutveggju
eiga ágæt fiskisvib og kviktjárrækt er abal - atvinnuvegur
þeirra á landi, en svo er misjafnt á hafdib ab þar lifa
60,000 manna á Hjaltlandi ogSubureyjum sem 7000 lifa á
Færeyjum á jafnmiklu landi. Hjaltlendi'ngar afla ekki rúgs
öbruvísi enn svo, ab þeir hafa stráib til ab vefa hatta
úr, því axift nær ekki þroska; hygg og hafrar heppnast
þeim aptur sæmiliga, en einkum eru fiskiveibarnar þeim
abalaubsuppspretta. Færeyíngar apturánióti kunna hvorki
ab verka saltlisk svo í lagi sé og ekki ab setja jarðepli,
enn síbur þeir hafi neina kornirkju, og svo eru bæir
þeirra, ab amtmabur þeirra sjálfur óskabi sér, þegar hann
fcrbabist um Hjaltland , ab hann ætti eins fallegt ibúbar-
hús einsog kaupmannanna í Leirvik eba gestgjafahúsib
þar. þab er nú kunnugt ab Hjaltland og Færeyjar voru
lengi frameptir undir sömu stjórn, og var ekki gjörbur
*) „Farlrelmilel‘‘ 1330, (20 Maí).