Ný félagsrit - 01.01.1843, Blaðsíða 87
UM VEHZLUN A ÍSLAJÍIH.
87
munur íi gæíium landanna, en annað landið hefir haft
verzlunarfrelsi síðan á 15du öld að það skildi við Dani,
en hitt legið undir enu sterkasta verzlunaroki síðan 1691,
og þángaðtil enn í dag, hvað sem héðanaf verður, því
verzlanin við Færeyínga hefir jafnan verið til ábata einsog
verzlan við Islendínga, og sagt er að af henni komi nú
hérumbil 12,000 dala á ári í ríkissjóðinn í hreinan ábata;
et það allsæmiligur auka-skattuY á 7000 manna.
, fiessi rök, sem nú hafa verið til færð, sanna að
mínu viti tii hlytar, að verzlanin þarf að vera frjáls á
/
Islandi ef gæta skal gagns laridsins og alls ríkisins einsog
vera ber. En því auðsærri verður árángur verzlunar-
/
frelsisins og hagur og velgengni Islands, þegar þess er
gætt, að landið hefir svo mikið efni í sér að það láunar
hvern þanu kostnað sem til atvinnuveganna væri Iagður
með skynsamligum hætti, og getur þessvegna borgað
gæði þau sem því verða flutf. það er hið mesta mein
hversu lítið Jslendíngar meta gæði landsins, og hversu
torvelt er að koma þeim á þá trú, að það launi nokkra
fyrirhöfn, þarsem allar þær þjóðir sem dugnaður er í
verja öllum kröptum og öllum efnum til að bæta lönd
sín og atvinnuvegu, og halda með því við jörðinni og
bæta hana, því þeir vita að hún gengur af sér þegar er
henni er ekki sinnt með ræktun og forvirkjum. þetta
hefir reynslan svnt í eniim beztu löndum og frjófsöm-
ustu, t. a. m. á ltali'u, þarseni fáeinar þústindir manna
lifa nú á því svæði og halá fyrir beitarland beilar sveitir,
er áður veittu milljónum manna fulla atvinnu; og þegar
slikt ber við í enu fagrasta landi og góðviðrasamasta í
/
Norðurálfu þá er ekki annars von enn lakara verði á Is-
landi og í hverju einu af eimin kaldari löndum. það er
og kunnugt, að í öllum enum norðlægari löndum hafa