Ný félagsrit - 01.01.1843, Blaðsíða 87

Ný félagsrit - 01.01.1843, Blaðsíða 87
UM VEHZLUN A ÍSLAJÍIH. 87 munur íi gæíium landanna, en annað landið hefir haft verzlunarfrelsi síðan á 15du öld að það skildi við Dani, en hitt legið undir enu sterkasta verzlunaroki síðan 1691, og þángaðtil enn í dag, hvað sem héðanaf verður, því verzlanin við Færeyínga hefir jafnan verið til ábata einsog verzlan við Islendínga, og sagt er að af henni komi nú hérumbil 12,000 dala á ári í ríkissjóðinn í hreinan ábata; et það allsæmiligur auka-skattuY á 7000 manna. , fiessi rök, sem nú hafa verið til færð, sanna að mínu viti tii hlytar, að verzlanin þarf að vera frjáls á / Islandi ef gæta skal gagns laridsins og alls ríkisins einsog vera ber. En því auðsærri verður árángur verzlunar- / frelsisins og hagur og velgengni Islands, þegar þess er gætt, að landið hefir svo mikið efni í sér að það láunar hvern þanu kostnað sem til atvinnuveganna væri Iagður með skynsamligum hætti, og getur þessvegna borgað gæði þau sem því verða flutf. það er hið mesta mein hversu lítið Jslendíngar meta gæði landsins, og hversu torvelt er að koma þeim á þá trú, að það launi nokkra fyrirhöfn, þarsem allar þær þjóðir sem dugnaður er í verja öllum kröptum og öllum efnum til að bæta lönd sín og atvinnuvegu, og halda með því við jörðinni og bæta hana, því þeir vita að hún gengur af sér þegar er henni er ekki sinnt með ræktun og forvirkjum. þetta hefir reynslan svnt í eniim beztu löndum og frjófsöm- ustu, t. a. m. á ltali'u, þarseni fáeinar þústindir manna lifa nú á því svæði og halá fyrir beitarland beilar sveitir, er áður veittu milljónum manna fulla atvinnu; og þegar slikt ber við í enu fagrasta landi og góðviðrasamasta í / Norðurálfu þá er ekki annars von enn lakara verði á Is- landi og í hverju einu af eimin kaldari löndum. það er og kunnugt, að í öllum enum norðlægari löndum hafa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Ný félagsrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný félagsrit
https://timarit.is/publication/67

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.