Ný félagsrit - 01.01.1843, Side 88
88
ITM VERZLUX A ISLANDI.
meon komiS upp jaríiarræktinni einsog öllum öörum at-
vinnuvegum meb enu mesta kappi, kostnaöi og atorku,
sem alltaf hefír svnt maöur eptir mann, svo hverr hefír
bætt og aukiö eptir annann. þaí) mun viríast o'trúligt hverj-
um þeim scm nú sér Kaupmannahöfn og Sjáland, að ckki
skuli vera ncma 800 ára síöan ab þar var fen og foræöi
á landi, og smá sund og grjótlausir leirhólmar, sem nú
stendur einn hinn reisugligasti höfuösta&ur; eöa ab ekki
skuli vera lengra enn rúm 300 ára frá þv/ aí) kálirkja
og garfearækt komst á í Danmörku til riöa, cptir aö
Kristján hinn annarr var húinn af> fá Hollendínga til af)
taka sér bústaö á Amakri vib Kaupmannahöfn; efa af)
ekki skuli vera lengra enn 200 ára si'fian af) Lundúnar-
menn urf)u aö kaupa maturtir til bæjarins frá Hollandi
og Flæmíngjalandi. — þaf) cr alkunnugt hvcrsu mikin
kostnaö Englar liafa fyrir akurirkju sinni, svo aö þeir
kaupa áburf) úr öfrum Iöndum og draga aö sér lángar
leiðir*), enda hefir og landiö tekiö þvilikum vifgángi,
af) þaö her víðast hveiti, þar sem þaf) óræktaö bæri ekki
nema gras, og meö jaröarrækt þeirri sem Danir hafa
ekki nema rúg. — þess er áöur getið, aö þegar vérzlan
er frjáls flytur hver þjóö þaö af gæöum sín eöa annarra
sem hún getur yfír komizt, og tekur í móti vöru þess
lands sem tlutt er til, eöur aöra veröaura, t. a. m. pen-
ínga, og er þá hiö sama sem hitt landið sjálft heföi þessi
gæði; en þaö er undir komiö aö gæöi landsins sé þeirrar
tegundar og svo vel umvönduð aö þau sé girnilig öörum
*) Þe" ina' gela aff Knglar hafa fyrstir lekiff «ipp aff hafa mliluff
hein lil ahnrffar, ntí Iiafa |)eir tekiff iipjia' aff safna fugladrili,
°g þyhir |'aff hinn agætasti a'hurffar og svo kriiplugtir, aff
hlamla þarf iniUu lil þess hann verffi viff liæli.