Ný félagsrit - 01.01.1843, Qupperneq 89
i;m vehzlujs a isi.wdi.
89
þjóíwm; og því næst aö þau sé svo niikil og verbi aukin
svo nijög, ab þau hrökkvi til að kaupa fyrir þa& sem
menn þarfnast eba girnast. Undir þessu er komib hversu
mikið gagn landib getur haft af verzlunarfrelsi, og hversu
miklum framforum atvinnuvegirnir gefa tekift. þetta
veríiur ekki fjölyrt í þessum þætti, því þab er mjög
mikib efni og margbrotib, en þo' er þab eitt hib allra
merkiligasta, og þirfti þess einkum á Islandi ab þab
væri grandgæfiliga rakib, vegna þess ab landsmenn vanfar
þab traust á landinu og sjálfum sér, sem þarf ab vera
stöbugt og óbrigbult hjá hverri þeirri þjób sem hugsar
til ab láta sér fara fram en ekki aptur.
r
þegar vér skobum gæbi Islands, þau sem nú eru,
þá eru þau reyndar fá, af því alla handvinnu að þeim
vantar ab kalla má, en þau eru mikil í sjálfum sér og
fullkomin naubsynjavara flestum öbrum þjóbum. Ull,
tólg, kjöt, skinn, æbardún, fiskur, lvsi og brennisteinn
eru og munu verba útgengiligar vörutegundir meban
mannkynib er uppi, og þetta er megin vara Islendinga
nú sem stendur. Mebferb á vöru þessari kemur ekki
vörunni við í sjálfri sér, þó einsmikib sé undir henni
komib og vörunni sjálfri. því hafa margir tekib eptir
hversu illa og sóbaliga fjöldi manna á Islandi fer meb
vöru sína, og mörguni þykir sem þab fari sumstabar í
vöxt; hafa og ekki allfáir föburlandsvinir ritab um þab
hugvekjur. þetfa er bæbi satt og þab er einnig hib
mesta mein landinu, því ill vara skemnúr eigi ab eins
fyrir sjálfri sér, heldur er húri og þeirn til svívirbíngar
sein selja, og keinur iiluin róm á landib sem hún er frá,
og alla þjóbina, fyrir óþtifnab og vitleysu. En ekki befi
eg trú á ab hugvekjur góbra manna hafi ntiklar áhrifur
á þorra landsmanna um þetta mál, nema þá sem mefa