Ný félagsrit - 01.01.1843, Qupperneq 90
í)0
UM VERZLUN A ISHN'DI.
veralilligan ábata niinna enn tlygb og ráðvendni, þo' sltabi
fylgi, nie&an verzlanin er í því horíi seni nú er. Til aö
bæta úr þessu liggja tveir vegir: og er annarr sá, ab
binda verzlunina á saina hátt og átur, og hrinda landinu
aptur niíiur í endalaust volæði, en hinn er aí> láta verzl-
anina enn frjálsari, til þess aí> ábatinn sjálfur geti kennt
mönnuni aí> vanda vöruna æ betur og betur. A meban
verzluninni er svo háttab seni nú er, er engiu von að
iimbótum verbi framgengt, því færstir kaupmenn taka í
sig aí> gjöra mun á vöru, en þegar þeir gjöra þaí) þá
fer svo optast ab enum aubugu er vilnab í, annabhvort
meb því ab taka af þeim verri vöru enn öbrum, eba ab
bæta þeim upp á annann hátt þab sem varan er felld;
mismunur sá sem gjörður er á góbri og illri vðru er og
optastnær of lítill, svo menn Iiafa skaba af ab bæta
vörur.a þegar menn geta komib henni út annarsvegar
meb litlum eba enguin afföllum. Meban þannig er litib
á mennina, en ekki á vöruna sem þeir ílytja, er ekki
von ab vel fari. Setti menn nú eibsvarna virbíngarmenn
í kaupstöbum, og leti þá mefa hvort varan væri gyld
ebur ekki hæbi af hendi kaupntanna og Iandsmanna, og
hafa kaup ab tiitölu af hvorumtveggja, þá mundi þab
varla svara kostnabi nema í Ileykjavík eba í enum stærstu
kaupstöbum, og megn óánægja mundi rísa af því marg-
sinnis, og einkum fyrst í siab, en þó væri slíkt helzt
reynanda meban verzlanin stendur svo seni nú er. Verzl-
unarfrelsi kcnndi mönnum hezt ab vanda vöru sína, eins
á Islandi og í öbrum löndum, þab mundi kenna þeim
ab skilja i!lt frá góbu, og gjöra réttan mismun varni'ngs-
ins j þá mundi sannast ab hugvekjum um svo án'banda
málefni væri ekki kastab i vind, því þá fylgdi áhatinn
jafnframt og yrbi gagni landsins samfara; þá yrbi ymsir