Ný félagsrit - 01.01.1843, Síða 95
líM VERZLUN A ISLAKI)!.
93
landgæSi á Islantli segir Fjeldsteb ? ”LandiS hefir eins-
mikil beitarlond afhendi náttúrunnar, á n r æktu n a r, eins
og hin heztu Iönd í NorSurálfunni ineð ræktun; því
tii sönnunar þurfa menn hvorki au nefna saubi né naut
sem þaSan koma, heldur heyiS, seni er viblíka kröptugt
og mikib einsog á Englandi, en þvilík heitarlönd seni á
Islandi eru sjást hvergi á Norburlöridum, ab sögn kunnugra
manna sem séS halá”*); og á öbrum staS segir hann:
”þeir sem liafa séb norburhluta Noregs, eí)a jafnvel nokkub
af vesturhlutanum, eba Skotlarid, og svo Islánd, einkum
þegar kemur eina eba tvær niílur frá sjo', þeir niunu játa
ab en íslenzku engi og beitarlönd sé í niörgu miklu hetri
t
og meiri**). En allt Island er o'yrkt, einsog þab kom
frá hendi skaparans***). Hinir norsku nýlendumenn hafa
yrkt landib fyrst framaneptir til grasvaxtar. Garblög
bæbi sterk og mikil, rubm'ngar og vatnsveitíngar á sumum
stöbum sýna enn, á því sem eptir er af þeini, ab forn-
menn hafa getab frarnfleytt svo miklu fölki og fénabi sem
sögurnar segja; og sé nokkru ab trúa af því sem sagt
er og menjar sanna, þá liafa fornmenn haft þrelaldan
eba fjórfaldan peníng vib það sem nú er á sömu jörbun-
um”****). Auk þessa sem vib kemur jarbarrækt og
sjósóku beinlínis, þá nefna bæbi Fjeldsteb og abrirmargar
vörutegundir, sem tilbúnar eru annarstabar einmitt úr
/
enu sama efni og Islendíngar hafa, t. a. m. lím úr
*) FjeWsleá*, 1»1». 7.
**) y,\ Islantli er inikið’ laml injög víáTa, þarsem jarð’vegur er
l*a>ð‘i meiri oj' belri enn a ílestnm slöð'uin í Noregi.’'* Jón
Kiríksson om den bedste Handelsindretning for Island, I*ls. 12.
***) þessu hefir nú nokkuð’ farið’ frain síó'an þelta rit Var
samið*, 1782.
****) Fjelditfé*, M». 27.
Jr’
'■£