Ný félagsrit - 01.01.1843, Blaðsíða 96
9G UM VERZLUS A ISLAKDI.
homum, skinnum, roSum og hveljum, og húsblas úr
sundmögum; ”af hákalli aflast einnig svo mikiS á Islandi
aí) skrápur fengist núgur handa heilli verksnr.ibju til aö
gjöra af leírnr J»aö sem Frakkar kalla chagrin, einsog
margar aörar þjóöir gjöra ; er ]iaö hæöi dvrt og prýöiligt”4).
þángtegundir þær sem reka upp á Islandi mætti brenna
til ösku, og hafa til glergjörðar og margra annarra
hluta; salt hefir veriö gjört á Islandi þegar í fornöld,
og saltsuöan í Reykjarliröi gaf töluveröan ávinníng, þo'
henni væri svö ólagliga hagaö sem veröa mátti, — A
landinu sjálfu mætti hafa allskonar fenaö hæði meiri og
betri enn nú er, og þaö segir Fjeldsteö með vissu, ”að
ef Hollendíngar heföi mátt koma meö flutningaskip til
lslands þá mundi Ijöldi hesta veröa keyptur þaöan”4*);
hiö sama mætti og segja ef Englar ferigi leyfi aö verzla
viö landiö. þ>að má og vera auösætt hverjum þeim, sem
þekkir landiö aö nokkru, aö smjör og ostar mætti
veröa ein af aöalvörum þess til útflutnínga. þaö er nú
orðið margreynt, aö jarðepli spretta á enum köldustu
stööum á landinu og allskonar káltegundir> og enn
hör og hampur; en einkuni mætti þetta allt takast
vel á Suöurlandk JarÖeplin eru svo ágætur jaröargróöi,
aö eptir þeirri meöferö scm nienn hafa nú lært aö hafa
á þeim fæst úr þeim hiö hezta m j öl, jafngott hveiti, eöa
sykur, eöa olía, ef menii vilja heldur liafa þau til
slíks enn til matar meö þeim hætti sem venjuligt er;
af þeim hrugga menn nú einnig eins gott brennivín
og af hveiti, og hafa menn nýliga komizt uppá þaö, en
ekki er því aö neita aö til alls sliks þarf miklar tilfær-
*) Fjelcbted" bls. 47.
Saini bl§. 40.